Fremsti handboltamaður sögunnar? 16. júní 2013 09:00 Mars 1995 - Íslandsmeistari með Val. Ólafur skoraði átta mörk í fimmta leik Vals og KA um Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann 30-27 eftir framlengingu og mikla dramatík. Titillinn var sá þriðji í röð hjá Valsmönnum sem unnu aftur árið eftir. Þá hélt Ólafur í atvinnumennsku. Mynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. Af nógu er að taka þegar ferill Ólafs er rifjaður upp. Hér má sjá myndir frá eftirminnilegum augnablikum á ferli okkar fremsta handboltamanns. Leikur Ísland og Rúmeníu í undankeppni EM hefst klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Maí 1997 - Kominn í aðalhlutverk. Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM.Mynd/Ljósmyndasafn ReykjavíkurMaí 2001 - Þýskalandsmeistari. Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum.Bongarts/Getty ImagesMaí 2006 - Evrópumeistari. Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum.Fréttablaðið/VilhelmJanúar 2008 - Eftirsóttur. Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking.Fréttablaðið/ValliÁgúst 2008 - Leiðtoginn. „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking.Fréttablaðið/VilhelmÁgúst 2008 - Hylltir. Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína.Fréttablaðið/PjeturMAÍ 2009 - Bestir. Gerome Fernandez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk.nordicphotos/gettyÁgúst 2012 - Vonbrigði. Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í London gegn Ungverjum köldustu vatnsgusu í andlitið á ævi sinni.Fréttablaðið/Valli Íslenski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ólafur Stefánsson er ekki aðeins besti handboltamaður sem Ísland hefur átt heldur mögulega sá fremsti sem iðkað hefur íþróttina. Sá örvhenti leikur kveðjuleik sinn með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld fyrir fullri Laugardalshöll. Af nógu er að taka þegar ferill Ólafs er rifjaður upp. Hér má sjá myndir frá eftirminnilegum augnablikum á ferli okkar fremsta handboltamanns. Leikur Ísland og Rúmeníu í undankeppni EM hefst klukkan 19.45 í kvöld. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Maí 1997 - Kominn í aðalhlutverk. Ólafur fór fyrir landsliðinu sem tryggði sæti sitt á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í Japan í árslok 1996. Hann fór á kostum á mótinu líkt og félagar hans. Ísland hafnaði í fimmta sæti sem er enn besti árangur liðsins á HM.Mynd/Ljósmyndasafn ReykjavíkurMaí 2001 - Þýskalandsmeistari. Ólafur og Stefan Kretzschmar fallast í faðma eftir að meistaratitillinn var í höfn. Magdeburg lagði Felnsburg 30-23 í hreinum úrslitaleik þar sem Ólafur skoraði níu mörk og var bestur á vellinum.Bongarts/Getty ImagesMaí 2006 - Evrópumeistari. Ólafur vann Meistaradeildina þrívegis með spænska liðinu Ciudad Real árið 2006,2008 og 2009. Þá vann hann keppnina með Magdeburg árið 2002. Ólafur var ávallt í lykilhlutverki í úrslitaleikjunum.Fréttablaðið/VilhelmJanúar 2008 - Eftirsóttur. Ólafur sinnir aðdáendum sínum að loknum 32-30 sigurleik gegn Tékkum í Laugardalshöll. Landsliðið spilaði 38 leiki á árinu eftirminnilega. Illa gekk á Evrópumótinu en svo komu Ólympíuleikar í Peking.Fréttablaðið/ValliÁgúst 2008 - Leiðtoginn. „Þetta átti bara að gerast einhvern veginn. Mér líður eins og Morfeusi. Mér líður ógeðslega vel í þessari keppni.“ Ólafur fór á kostum í viðtölum í Peking.Fréttablaðið/VilhelmÁgúst 2008 - Hylltir. Um 40 þúsund manns hylltu strákana okkar á Arnarhóli við komuna heim frá Kína.Fréttablaðið/PjeturMAÍ 2009 - Bestir. Gerome Fernandez heldur á Ólafi eftir sigur Ciudad Real á Kiel í úrslitum Meistaradeildar. Ólafur var bestur á vellinum og skoraði 8 mörk.nordicphotos/gettyÁgúst 2012 - Vonbrigði. Ólafur segir tapið í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í London gegn Ungverjum köldustu vatnsgusu í andlitið á ævi sinni.Fréttablaðið/Valli
Íslenski handboltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira