Handbolti

Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Hans Óttar Lindberg.
Hans Óttar Lindberg. Nordicphotos/Getty

Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur.

Hornamaðurinn knái skoraði 101 mark í vetur eða þremur mörkum meira en Mikkel Hansen gerði með AG Kaupmannahöfn í fyrra.

„Ég er svo þreyttur og glaður," sagði Lindberg við heimasíðu Meistaradeildarinnar eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona.

Markahæstu leikmenn Meistaradeildar undanfarna tvo áratugi

1993/94 Uroš Šerbec, Celje Pivovarna Laško 76

1994/95 Nenad Peruničić, Bidasoa Irun 82

1995/96 Carlos Resende, ABC Braga 80

1996/97 Carlos Resende, ABC Braga 82

1997/98 József Éles, MKB Veszprém KC 84

1998/99 Zlatko Saračević, RK Zagreb 90

1999/00 Zlatko Saračević, RK Zagreb 92

2000/01 Yuriy Kostetskiy, ABC Braga 81

2001/02 Nenad Peruničić, SC Magdeburg 122

2002/03 Mirza Džomba, FOTEX KC Veszprem 67

2003/04 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 103

2004/05 Siarhei Rutenka, Celje Pivovarna Laško 85

2005/06 Kiril Lazarov, MKB Veszprem 85

2006/07 Nikola Karabatic, THW Kiel 89

2007/08 Kiril Lazarov, MKB Veszprém and Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real 96

2008/09 Filip Jícha, THW Kiel 99

2009/10 Filip Jícha, THW Kiel 119

2010/11 Uwe Gensheimer, Rhein-Neckar Löwen 118

2011/12 Mikkel Hansen, AG København 98

2012/13 Hans Lindberg, HSV Hamburg 101




Fleiri fréttir

Sjá meira


×