Skoðað hvort Landsvirkjun útvegi orku til Helguvíkur Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2013 12:15 Skoðað verður hvort Landsvirkjun geti útvegað raforku til álversins í Helguvík, ef orkan fæst ekki annars staðar frá, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem telur uppbygginguna afar mikilvæga, bæði fyrir Suðurnes og landið í heild. Sem fjármálaráðherra fer Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, með málefni Landsvirkjunar og hann kýs alla stjórn fyrirtækisins. Í Helguvík er búið að smíða grind utan um álver en framkvæmdir liggja niðri, meðal annars vegna þess að ekki hafa náðst samningar milli orkufyrirtækja og Norðuráls um raforkukaup. En kemur til greina að ríkið beiti eignarhaldi sínu í Landsvirkjun til að greiða fyrir þessu verkefni? „Það skiptir miklu að það sé jákvætt viðhorf í garð þessara framkvæmda," svarar Bjarni. „Það er samstaða milli flokkanna um það að styðja eins og hægt er uppbyggingu álversins í Helguvík. Ef það er niðurstaðan að það tekst ekki að ná samningum um orkuöflun til verkefnisins þá munum við skoða það hvort einhverjir aðrir, eins og til dæmis Landsvirkjun, gætu stigið inn í þessa mynd vegna þess að uppbyggingin sem slík er svo mikilvæg fyrir svæðið og verkefni fyrir landið í heild." -Þannig að það kæmi til greina að gefa stjórn Landsvirkjunar hreinlega fyrirnæli um það að styðja við þetta verkefni? „Það verða engin skref stigin sem eru út fyrir faglega rammann sem Landsvirkjun á að starfa eftir. En mér finnst sjálfsagt að láta á það reyna hvort menn geti náð saman um að afla orku í verkefnið, ef að þeir sem hafa verið í þeim viðræðum eru ekki að ná saman," segir Bjarni. Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Skoðað verður hvort Landsvirkjun geti útvegað raforku til álversins í Helguvík, ef orkan fæst ekki annars staðar frá, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem telur uppbygginguna afar mikilvæga, bæði fyrir Suðurnes og landið í heild. Sem fjármálaráðherra fer Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, með málefni Landsvirkjunar og hann kýs alla stjórn fyrirtækisins. Í Helguvík er búið að smíða grind utan um álver en framkvæmdir liggja niðri, meðal annars vegna þess að ekki hafa náðst samningar milli orkufyrirtækja og Norðuráls um raforkukaup. En kemur til greina að ríkið beiti eignarhaldi sínu í Landsvirkjun til að greiða fyrir þessu verkefni? „Það skiptir miklu að það sé jákvætt viðhorf í garð þessara framkvæmda," svarar Bjarni. „Það er samstaða milli flokkanna um það að styðja eins og hægt er uppbyggingu álversins í Helguvík. Ef það er niðurstaðan að það tekst ekki að ná samningum um orkuöflun til verkefnisins þá munum við skoða það hvort einhverjir aðrir, eins og til dæmis Landsvirkjun, gætu stigið inn í þessa mynd vegna þess að uppbyggingin sem slík er svo mikilvæg fyrir svæðið og verkefni fyrir landið í heild." -Þannig að það kæmi til greina að gefa stjórn Landsvirkjunar hreinlega fyrirnæli um það að styðja við þetta verkefni? „Það verða engin skref stigin sem eru út fyrir faglega rammann sem Landsvirkjun á að starfa eftir. En mér finnst sjálfsagt að láta á það reyna hvort menn geti náð saman um að afla orku í verkefnið, ef að þeir sem hafa verið í þeim viðræðum eru ekki að ná saman," segir Bjarni.
Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira