Ætlar ekki að borða með Bæjurum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2013 23:00 Watzke (fyrir miðju) og Karl-Heinz Rummenigge (til hægri) hjá Bayern München á góðri stundu. Nordicphotos/Getty Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist ekki ætla að snæða hádegisverð með kollegum sínum hjá Bayern München um helgina. Dortmund tekur á móti Bayern München á heimavelli sínum í þýsku deildinni á laugardaginn en Bæjarar hafa þegar tryggt sér titilinn. Watzke segist í samtali við Reuters-fréttastofuna að hann sé pirraður á hegðun Bæjara undanfarnar vikur. „Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Bæjurum og talað vel um félagið. En nú andar köldu," segir Watzke. Segir hann nokkur atvik undanfarnar vikur ástæðan og líklega eru kaup Bæjara á Mario Götze frá Dortmund ein ástæðan. Tilkynnt var um kaupin rétt fyrir fyrri leik Dortmund og Real Madrid í Meistaradeildinni fyrir tíu dögum. Tímasetningin var skrýtin að margra mati en Götze gengur í raðir Bæjara í sumar. „Af hverju ættum við að láta eins og allt sé í lagi?" segir Watzke sem hefur farið fyrir uppbyggingu Dortmund sem varð nærri því gjaldþrota árið 2005.Liðsmenn Dortmund fögnuðu í Madríd á þriðjudagskvöld.Nordicphotos/Getty„Það verður enginn hádegisverður með Bæjurum. Við látum handabanið nægja," segir Watzke. Liðin mætast svo aftur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley þann 25. maí. Watzke komst í fréttirnar á þriðjudagskvöldið þegar Dortmund tryggði sér sætið í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Kappinn læsti sig inni á klósetti eftir að Real Madrid komst í 2-0. Hann kom þó út fyrir rest.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Tengdar fréttir Læsti sig inni á klósetti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld. 30. apríl 2013 22:11 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist ekki ætla að snæða hádegisverð með kollegum sínum hjá Bayern München um helgina. Dortmund tekur á móti Bayern München á heimavelli sínum í þýsku deildinni á laugardaginn en Bæjarar hafa þegar tryggt sér titilinn. Watzke segist í samtali við Reuters-fréttastofuna að hann sé pirraður á hegðun Bæjara undanfarnar vikur. „Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Bæjurum og talað vel um félagið. En nú andar köldu," segir Watzke. Segir hann nokkur atvik undanfarnar vikur ástæðan og líklega eru kaup Bæjara á Mario Götze frá Dortmund ein ástæðan. Tilkynnt var um kaupin rétt fyrir fyrri leik Dortmund og Real Madrid í Meistaradeildinni fyrir tíu dögum. Tímasetningin var skrýtin að margra mati en Götze gengur í raðir Bæjara í sumar. „Af hverju ættum við að láta eins og allt sé í lagi?" segir Watzke sem hefur farið fyrir uppbyggingu Dortmund sem varð nærri því gjaldþrota árið 2005.Liðsmenn Dortmund fögnuðu í Madríd á þriðjudagskvöld.Nordicphotos/Getty„Það verður enginn hádegisverður með Bæjurum. Við látum handabanið nægja," segir Watzke. Liðin mætast svo aftur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley þann 25. maí. Watzke komst í fréttirnar á þriðjudagskvöldið þegar Dortmund tryggði sér sætið í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Kappinn læsti sig inni á klósetti eftir að Real Madrid komst í 2-0. Hann kom þó út fyrir rest.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Tengdar fréttir Læsti sig inni á klósetti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld. 30. apríl 2013 22:11 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Læsti sig inni á klósetti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, átti erfitt með að fylgjast með lokamínútunum á Bernabeu í Madríd í kvöld. 30. apríl 2013 22:11