Gylfi öryggið uppmálað á punktinum | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2013 22:45 Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Á flestu er þó undantekning og í kvöld var sú undantekning Gylfi Þór Sigurðsson. Eftir að Sommer hafði varið spyrnu Tom Huddlestone og Basel skorað úr tveimur fyrstu spyrnum sínum var komið að Hafnfirðingnum. Gylfi, sem hefur margsannað öryggi sitt á punktinum, sendi boltann þéttingsfast ofarlega í mitt markið. Líkast til var enginn sem þekkir til Gylfa sem hafði áhyggjur af því að hann myndi ekki skora úr spyrnu sinni. Eftir á að hyggja er í raun og veru óskiljanlegt að Gylfi hafi ekki verið fyrsti maður á punktinn. Spyrnugeta hans er óumdeild og í ljósi fjarveru helstu vítaskyttna liðsins hefði verið gott fyrir Spurs ef Gylfi hefði gefið tóninn. Svo fór ekki og Tottenham getur farið að einbeita sér að baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Vertu með. Evrópudeild UEFA Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54 Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. 11. apríl 2013 10:20 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Á flestu er þó undantekning og í kvöld var sú undantekning Gylfi Þór Sigurðsson. Eftir að Sommer hafði varið spyrnu Tom Huddlestone og Basel skorað úr tveimur fyrstu spyrnum sínum var komið að Hafnfirðingnum. Gylfi, sem hefur margsannað öryggi sitt á punktinum, sendi boltann þéttingsfast ofarlega í mitt markið. Líkast til var enginn sem þekkir til Gylfa sem hafði áhyggjur af því að hann myndi ekki skora úr spyrnu sinni. Eftir á að hyggja er í raun og veru óskiljanlegt að Gylfi hafi ekki verið fyrsti maður á punktinn. Spyrnugeta hans er óumdeild og í ljósi fjarveru helstu vítaskyttna liðsins hefði verið gott fyrir Spurs ef Gylfi hefði gefið tóninn. Svo fór ekki og Tottenham getur farið að einbeita sér að baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Vertu með.
Evrópudeild UEFA Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54 Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. 11. apríl 2013 10:20 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54
Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. 11. apríl 2013 10:20