Sverre: Unnum á góðri sókn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. apríl 2013 18:50 Mynd/Vilhelm „Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim," sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. „Mér fannst við spila allt í lagi í vörninni í fyrri hálfleik og við hefðum viljað fá aðeins meira þarna fyrir aftan en svo kom mikið óöryggi í vörnina í seinni hálfleik og það sem við lögðum upp með tókst ekki alveg þó við værum búnir að leggja upp alveg hreinar línur. Við þurfum að skoða það aðeins nánar. „Þegar markvarsla og vörn ná ekki að stilla sig saman þá kemur óöryggi og við eigum þátt í því eins og markmennirnir. Stundum virkar vörnin og stundum virkar sóknin og í dag unnum við á mjög góðri sókn og örfáum góðum vörnum," sagði Sverre. „Við ætluðum ekki að tapa þessum leik fyrir framan fulla höll og kannski stór hluti þjóðarinnar að horfa líka. Við höfum það mikla trú á okkur og þó við lendum í miklum mótbyr líkt og úti líka þá náum við að klára þetta í lokin. Það sýnir ákveðinn styrk hjá okkur og ég er mjög glaður með það því þeir leikir sem eru svona jafnir hjá mínu félagsliði þeir tapast. Þetta var gott andlega fyrir mig líka," sagði Sverre skellihlægjandi. „Við erum komnir áfram en þeir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt vilja vinna riðilinn og komast í betri styrkleikaflokk. „Við þurfum að læra af þessum leikjum hérna og ég hlakka til að fara yfir klippurnar. Það er ekki gott að finna að við náum ekki nógu vel saman en það er hægt að fara yfir það og læra af því. Ég lofa að ég verði betri næst þegar við mætum Slóveníu," sagði Sverre að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira
„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim," sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. „Mér fannst við spila allt í lagi í vörninni í fyrri hálfleik og við hefðum viljað fá aðeins meira þarna fyrir aftan en svo kom mikið óöryggi í vörnina í seinni hálfleik og það sem við lögðum upp með tókst ekki alveg þó við værum búnir að leggja upp alveg hreinar línur. Við þurfum að skoða það aðeins nánar. „Þegar markvarsla og vörn ná ekki að stilla sig saman þá kemur óöryggi og við eigum þátt í því eins og markmennirnir. Stundum virkar vörnin og stundum virkar sóknin og í dag unnum við á mjög góðri sókn og örfáum góðum vörnum," sagði Sverre. „Við ætluðum ekki að tapa þessum leik fyrir framan fulla höll og kannski stór hluti þjóðarinnar að horfa líka. Við höfum það mikla trú á okkur og þó við lendum í miklum mótbyr líkt og úti líka þá náum við að klára þetta í lokin. Það sýnir ákveðinn styrk hjá okkur og ég er mjög glaður með það því þeir leikir sem eru svona jafnir hjá mínu félagsliði þeir tapast. Þetta var gott andlega fyrir mig líka," sagði Sverre skellihlægjandi. „Við erum komnir áfram en þeir sem eru metnaðarfullir og vilja ná langt vilja vinna riðilinn og komast í betri styrkleikaflokk. „Við þurfum að læra af þessum leikjum hérna og ég hlakka til að fara yfir klippurnar. Það er ekki gott að finna að við náum ekki nógu vel saman en það er hægt að fara yfir það og læra af því. Ég lofa að ég verði betri næst þegar við mætum Slóveníu," sagði Sverre að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira