Hjólreiðakappi hneykslar marga á verðlaunapallinum 31. mars 2013 21:45 Peter Sagan á pallinum. Mynd/Nordic Photos/Getty Hjólreiðaíþróttin hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár eftir hvert lyfjahneykslið á fætur öðru og nú tókst hjólreiðamönnum að komast enn á ný í heimsfréttirnar fyrir annað en að keppa heiðarlega. Peter Sagan varð í öðru sæti í belgísku hjólreiðakeppninni Tour of Flanders en tókst samt að stela sviðsljósinu af sigurvegaranum Fabian Cancellara frá Sviss og það á sjálfum verðlaunapallinum. Peter Sagan er 23 ára gamall Slóvaki og hefur ekki verið ókunnugur verðlaunapöllum það sem af er ársins enda búin að vinna þrjár hólreiðakeppnir og vera í öðru sæti í fjórum til viðbótar. Hann er líka þekktur fyrir ýmiss konar grín og glens þegar hann er að fagna góðum árangri. Nú þótti mönnum hann hinsvegar ganga alltof langt og margir eru á því að hann hafi sýnt konum mikið virðingarleysi með háttarlagi sínu á verðlaunapallinum eftir Tour of Flanders hjólreiðarnar. Þegar blómastúlkurnar í verðlaunaafhendingunni voru að óska Fabian Cancellara til hamingju með sigurinn með því að skella kossi á kinn hans þá greip Peter Sagan í aðra kinn eins og sjá má vel hér á myndunum fyrir ofan. Peter Sagan hefur þegar beðist afsökunar á twitter-síðu sinni. „Það var ekki ætlun mín að sýna konum á verðlaunapallinum virðingaleysi. Þetta var bara grín og mér þykir leitt ef ég hef móðgað einhvern" skrifaði Sagan inn á twitter-síðu sína. Íþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Hjólreiðaíþróttin hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár eftir hvert lyfjahneykslið á fætur öðru og nú tókst hjólreiðamönnum að komast enn á ný í heimsfréttirnar fyrir annað en að keppa heiðarlega. Peter Sagan varð í öðru sæti í belgísku hjólreiðakeppninni Tour of Flanders en tókst samt að stela sviðsljósinu af sigurvegaranum Fabian Cancellara frá Sviss og það á sjálfum verðlaunapallinum. Peter Sagan er 23 ára gamall Slóvaki og hefur ekki verið ókunnugur verðlaunapöllum það sem af er ársins enda búin að vinna þrjár hólreiðakeppnir og vera í öðru sæti í fjórum til viðbótar. Hann er líka þekktur fyrir ýmiss konar grín og glens þegar hann er að fagna góðum árangri. Nú þótti mönnum hann hinsvegar ganga alltof langt og margir eru á því að hann hafi sýnt konum mikið virðingarleysi með háttarlagi sínu á verðlaunapallinum eftir Tour of Flanders hjólreiðarnar. Þegar blómastúlkurnar í verðlaunaafhendingunni voru að óska Fabian Cancellara til hamingju með sigurinn með því að skella kossi á kinn hans þá greip Peter Sagan í aðra kinn eins og sjá má vel hér á myndunum fyrir ofan. Peter Sagan hefur þegar beðist afsökunar á twitter-síðu sinni. „Það var ekki ætlun mín að sýna konum á verðlaunapallinum virðingaleysi. Þetta var bara grín og mér þykir leitt ef ég hef móðgað einhvern" skrifaði Sagan inn á twitter-síðu sína.
Íþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira