Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 21:33 Mynd/Stefán Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78 Dominos-deild kvenna Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira