Margrét Gnarr vann Íslandsmótið í Taekwondo Ellý Ármanns skrifar 17. mars 2013 12:45 Margrét Edda Gnarr, 24 ára, varð sigurvegari á Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.Fáir bjuggust við sigrinum "Mér líður ótrúlega vel. Ég var varla að trúa því að ég hafi unnið. Það voru líka mjög margir sem bjuggust ekki við því að ég myndi standa mig svona vel og það gerir sigurinn bara ennþá sætari," segir Margrét Edda þegar við spyrjum hana um sigurinn.Æfir með þeim bestu "Ég æfi í klúbbi Einherja í Grafarholti þar sem margir bestu keppendur Íslands æfa og þjálfararnir mínir eru Björn Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason sem eru með bestu þjálfurum landsins," bætir Margrét við.Bikarinn og verðlaunapeningurinn sem Margrét fékk í gær. Hún gaf okkur leyfi til að birta þessa Instagram mynd.Á öllum Íslandsmótum í Taekwondo hefur Margrét unnið gull eða silfur. Margrét vann gull síðast árið 2006 en hún er nýkomin úr fjögra ára pásu frá íþróttinni. Hún hóf æfingar að nýju í byrun þessa árs.Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni að sama skapi en hún varð í 3. sæti IFBB Bikarmótinu árið 2011, 4. sæti á Arnold Classic USA 2012, 2. sæti á IFBB Íslandsmótinu 2012, hún komst í topp 15 á Arnold Classic europe 2012 og svo landaði hún 1. og 2. sætunum í "over all" flokki á IFBB Bikarmótinu.Margrét Gnarr Íslandsmeistari í Taekwondo. Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Sjá meira
Margrét Edda Gnarr, 24 ára, varð sigurvegari á Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.Fáir bjuggust við sigrinum "Mér líður ótrúlega vel. Ég var varla að trúa því að ég hafi unnið. Það voru líka mjög margir sem bjuggust ekki við því að ég myndi standa mig svona vel og það gerir sigurinn bara ennþá sætari," segir Margrét Edda þegar við spyrjum hana um sigurinn.Æfir með þeim bestu "Ég æfi í klúbbi Einherja í Grafarholti þar sem margir bestu keppendur Íslands æfa og þjálfararnir mínir eru Björn Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason sem eru með bestu þjálfurum landsins," bætir Margrét við.Bikarinn og verðlaunapeningurinn sem Margrét fékk í gær. Hún gaf okkur leyfi til að birta þessa Instagram mynd.Á öllum Íslandsmótum í Taekwondo hefur Margrét unnið gull eða silfur. Margrét vann gull síðast árið 2006 en hún er nýkomin úr fjögra ára pásu frá íþróttinni. Hún hóf æfingar að nýju í byrun þessa árs.Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni að sama skapi en hún varð í 3. sæti IFBB Bikarmótinu árið 2011, 4. sæti á Arnold Classic USA 2012, 2. sæti á IFBB Íslandsmótinu 2012, hún komst í topp 15 á Arnold Classic europe 2012 og svo landaði hún 1. og 2. sætunum í "over all" flokki á IFBB Bikarmótinu.Margrét Gnarr Íslandsmeistari í Taekwondo.
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Sjá meira