250 konur mættu hjá Siggu Lund Ellý Ármanns skrifar 20. febrúar 2013 15:45 Myndir/Aðalsteinn Sigurðarson. "Þetta var alveg stórkostlegt. Um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim. Í hlénu svöluðum við okkur á eðaltoppi, drukkum kaffi frá frá Kaffitár, gæddum okkur á konfekti með og spjölluðum," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð um námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem hún stóð fyrir ásamt fleira fagfólki í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi."Eftir námskeiðið gáfum við færi á spurningum úr sal og það stóð ekki á konunum, þær spurðu kennarana spjörunum úr. Við hefðum getað verið fram á nótt að ræða málin. Það er greinilegt að það er mikil þörf á þessari umræðu. Við finnum þegar fyrir þrýstingi að halda annað námskeið og beiðnir um að fara út á land eru þegar komnar á borð. Við erum þegar farnar að skoða að verða við því," segir Sigga.Sigga fékk fjölmargar Facebook-kveðjur og umsagnir eftir námskeiðið eins og þessar: "Eftir kvöldið í gær þá sem betur fer opnuðust augun min enn betur, ég ætla mér að elska þennan "galla" sem ég er klædd í dag, hafa bakið beint, vera stolt af mér og öllu sem ég hef náð að breyta. Hætta fara á mannamót með það á bak við eyrað að ég sé bolla, ég sé svona og svona og .... bara vera stolt, kaupa mér flott föt sem passa ;) og hætta vera veggjalús." "Í gærkvöldi fór ég á langsamlegasta skemmtilegasta mest uppbyggjandi örnámskeið sem ég hef á ævinni farið :) Sjálfstraust óháð líkamsþyngd... Þetta er vonandi bara fyrsta námskeiðið af mörgum :) Sofnaði skælbrosandi og fór skælbrosandi út í lífið í morgun. Takk fyrir mig elsku Sigga :)"Siggalund.isSkoða fleiri myndir frá námskeiðinu í meðfylgjandi myndaalbúmi:Fjölmenni mætti á námskeið Siggu Lund í gærkvöldi. Skroll-Lífið Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
"Þetta var alveg stórkostlegt. Um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim. Í hlénu svöluðum við okkur á eðaltoppi, drukkum kaffi frá frá Kaffitár, gæddum okkur á konfekti með og spjölluðum," svarar Sigga Lund fjölmiðlakona spurð um námskeiðið "Sjálfstraust óháð likamsþyngd. Líkamsvirðing - sjálfsvirðing; Frá átökum og öfgum yfir í vellíðan, virðingu og sátt" sem hún stóð fyrir ásamt fleira fagfólki í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi."Eftir námskeiðið gáfum við færi á spurningum úr sal og það stóð ekki á konunum, þær spurðu kennarana spjörunum úr. Við hefðum getað verið fram á nótt að ræða málin. Það er greinilegt að það er mikil þörf á þessari umræðu. Við finnum þegar fyrir þrýstingi að halda annað námskeið og beiðnir um að fara út á land eru þegar komnar á borð. Við erum þegar farnar að skoða að verða við því," segir Sigga.Sigga fékk fjölmargar Facebook-kveðjur og umsagnir eftir námskeiðið eins og þessar: "Eftir kvöldið í gær þá sem betur fer opnuðust augun min enn betur, ég ætla mér að elska þennan "galla" sem ég er klædd í dag, hafa bakið beint, vera stolt af mér og öllu sem ég hef náð að breyta. Hætta fara á mannamót með það á bak við eyrað að ég sé bolla, ég sé svona og svona og .... bara vera stolt, kaupa mér flott föt sem passa ;) og hætta vera veggjalús." "Í gærkvöldi fór ég á langsamlegasta skemmtilegasta mest uppbyggjandi örnámskeið sem ég hef á ævinni farið :) Sjálfstraust óháð líkamsþyngd... Þetta er vonandi bara fyrsta námskeiðið af mörgum :) Sofnaði skælbrosandi og fór skælbrosandi út í lífið í morgun. Takk fyrir mig elsku Sigga :)"Siggalund.isSkoða fleiri myndir frá námskeiðinu í meðfylgjandi myndaalbúmi:Fjölmenni mætti á námskeið Siggu Lund í gærkvöldi.
Skroll-Lífið Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira