Gunnar Nelson einn af þeim 20 bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2013 12:45 Gunnar Nelson. Mynd/Nordic Photos/Getty Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er einn af tuttugu bestu MMA-bardagamönnum 25 ára yngri samkvæmt MMA-fréttasíðunni mmajunkie.com en Bardagafregnir.is segir frá þessum nýjasta lista síðunnar í dag. MMA-íþróttin heitir blandaðar bardagaíþróttir á íslensku. Gunnar er settur í 19. sæti á listanum en mikil spenna er fyrir bardaga Gunnars á móti Jorgie Santiago í Wembley Arena í London um helgina. Gunnar kom sér í umræðunni með frábærum sigri í síðasta bardaga og nú er að sjá hvort hann geti fylgt því eftir á laugardagskvöldið. "Renzo Gracie-John Danaher glímu snillingurinn Gunnar Nelson hefur komið íslenskum bardagaköppum á kortið. Gunnar kláraði DeMarques Johnson í fyrsta bardaga sínum í UFC á minna en fimm mínútum. Eftir að hafa gert jafntefli í sínum fyrsta bardaga hefur Gunnar sigrað tíu bardaga í röð og þar af sjö þeirra með lásum. Hinn 24 ára gamli veltivigtar kappi mun mæta fyrrum World Victory Road/Sengoku millivigtar meistara Jorgie Santiago í London um þessa helgi. Sigur á Brasilíumanninum myndi gera gríðarlega mikið fyrir Gunnar og hjálpa honum að fá að mæta betri bardagamönnum í næstu bardögum," segir í umfjölluninni um Gunnar. Það er hægt að sjá fréttina á Bardagafregnir.is með því að smella hér. Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er einn af tuttugu bestu MMA-bardagamönnum 25 ára yngri samkvæmt MMA-fréttasíðunni mmajunkie.com en Bardagafregnir.is segir frá þessum nýjasta lista síðunnar í dag. MMA-íþróttin heitir blandaðar bardagaíþróttir á íslensku. Gunnar er settur í 19. sæti á listanum en mikil spenna er fyrir bardaga Gunnars á móti Jorgie Santiago í Wembley Arena í London um helgina. Gunnar kom sér í umræðunni með frábærum sigri í síðasta bardaga og nú er að sjá hvort hann geti fylgt því eftir á laugardagskvöldið. "Renzo Gracie-John Danaher glímu snillingurinn Gunnar Nelson hefur komið íslenskum bardagaköppum á kortið. Gunnar kláraði DeMarques Johnson í fyrsta bardaga sínum í UFC á minna en fimm mínútum. Eftir að hafa gert jafntefli í sínum fyrsta bardaga hefur Gunnar sigrað tíu bardaga í röð og þar af sjö þeirra með lásum. Hinn 24 ára gamli veltivigtar kappi mun mæta fyrrum World Victory Road/Sengoku millivigtar meistara Jorgie Santiago í London um þessa helgi. Sigur á Brasilíumanninum myndi gera gríðarlega mikið fyrir Gunnar og hjálpa honum að fá að mæta betri bardagamönnum í næstu bardögum," segir í umfjölluninni um Gunnar. Það er hægt að sjá fréttina á Bardagafregnir.is með því að smella hér.
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira