Toyota og Lexus seldu 109.000 tvinnbíla í Evrópu í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 20. febrúar 2013 08:45 Vinsældir tvinnbíla hafa aldrei verið meiri en í fyrra Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum. Í fyrra fór tala þeirra tvinnbíla (Hybrid) sem Toyota og Lexus seldu í Evrópu einni í fyrsta sinn yfir eitt hundrað þúsund bíla markið. Jókst sala á tvinnbílum merkjanna tveggja um 29% á síðasta ári. Toyota seldi um þrjá fjórða en Lexus fjórðung. Af þeim Lexus bílum sem seldust í Evrópu í fyrra voru 90% þeirra með tvinntækni og hefur Lexus merkið mikla sérstöðu hvað það varðar. Þessar tölur blikna þó í samanburði við sölu Toyota og Lexus á tvinnbílum í Bandaríkjunum í fyrra, en þar seldust 327.000 slíkir, Lexus með 38.000 þeirra. Var það 60% allra tvinnbíla sem seldust í álfunni. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent
Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum. Í fyrra fór tala þeirra tvinnbíla (Hybrid) sem Toyota og Lexus seldu í Evrópu einni í fyrsta sinn yfir eitt hundrað þúsund bíla markið. Jókst sala á tvinnbílum merkjanna tveggja um 29% á síðasta ári. Toyota seldi um þrjá fjórða en Lexus fjórðung. Af þeim Lexus bílum sem seldust í Evrópu í fyrra voru 90% þeirra með tvinntækni og hefur Lexus merkið mikla sérstöðu hvað það varðar. Þessar tölur blikna þó í samanburði við sölu Toyota og Lexus á tvinnbílum í Bandaríkjunum í fyrra, en þar seldust 327.000 slíkir, Lexus með 38.000 þeirra. Var það 60% allra tvinnbíla sem seldust í álfunni.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent