Lindsey Vonn sleit allt í hnénu - tímabilið búið og ÓL í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2013 17:53 Lindsey Vonn. Mynd/AP Tímabilið er búið hjá hinni 28 ára gömlu Lindsey Vonn eftir að hún sleit allt í hægra hnénu sínu í stórsvigskeppninni á heimsmeistaramótinu í Alpagreinum sem fer þessa dagana fram í Austurríki. Lindsey Vonn er frægasta og sigursælasta skíðakona heims undanfarin ár en þetta var fyrsti keppnisdagurinn á mótinu í Schladming í Austurríki. Læknir á sjúkrahúsinu í Schladming staðfesti við formann austurríska skíðasambandsins að Lindsey Vonn hafi slitið krossband og önnur liðbönd í hægra hnénu. Hún féll illa í brautinni en slysið varð stuttu eftir tvö í dag. Vonn var flutt í þyrlu á næsta sjúkrahús en hugað var að henni í brekkunni í tólf mínútur áður en þyrlan fór með hana á spítalann. Það er ljóst að Lindsey Vonn keppir ekki meira á þessu tímabili og nær því ekki að verja Heimsbikarmeistaratitla sína en hún vann fjóra titla í Heimsbikarnum á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Þá er ekki öruggt að Vonn nái að komast í keppnisform fyrir Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram eftir ár en þar ætlaði sú bandaríska að bæta við Ólympíugullið sem hún vann í bruni á leikunum í Vancouver fyrir þremur árum. Íþróttir Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Tímabilið er búið hjá hinni 28 ára gömlu Lindsey Vonn eftir að hún sleit allt í hægra hnénu sínu í stórsvigskeppninni á heimsmeistaramótinu í Alpagreinum sem fer þessa dagana fram í Austurríki. Lindsey Vonn er frægasta og sigursælasta skíðakona heims undanfarin ár en þetta var fyrsti keppnisdagurinn á mótinu í Schladming í Austurríki. Læknir á sjúkrahúsinu í Schladming staðfesti við formann austurríska skíðasambandsins að Lindsey Vonn hafi slitið krossband og önnur liðbönd í hægra hnénu. Hún féll illa í brautinni en slysið varð stuttu eftir tvö í dag. Vonn var flutt í þyrlu á næsta sjúkrahús en hugað var að henni í brekkunni í tólf mínútur áður en þyrlan fór með hana á spítalann. Það er ljóst að Lindsey Vonn keppir ekki meira á þessu tímabili og nær því ekki að verja Heimsbikarmeistaratitla sína en hún vann fjóra titla í Heimsbikarnum á síðasta ári, í stórsvigi, bruni, tvíkeppni og samanlögðu. Þá er ekki öruggt að Vonn nái að komast í keppnisform fyrir Ólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram eftir ár en þar ætlaði sú bandaríska að bæta við Ólympíugullið sem hún vann í bruni á leikunum í Vancouver fyrir þremur árum.
Íþróttir Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira