Áhugaverður bikardráttur | Neðrideildarlið á leið í undanúrslit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2013 11:46 Haukar eru ríkjandi bikarmeistarar í handbolta karla. Mynd/Daníel Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira
Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Sjá meira