Edda Kristín og Davíð Freyr stóðu sig best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 14:59 Á meðfylgjandi mynd má sjá sigurvegara dagsins, aftari röð frá vinstri, Ólafur Engilbert Árnason, Sverrir Ólafur Torfason, Kristján Helgi Carrasco, Sindri Pétursson, Elías Snorrason og Aron Breki Heiðarsson. Neðri röð frá vinstri, Edda Kristín Óttarsdóttir, Ingibjörg Halldórsdóttir, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Davíð Freyr Guðjónsson og Katrín Kristinsdóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Karatehluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings en þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG. Breiðablik fékk flest verðlaunin, en þar á eftir komu Víkingur og Fylkir. Blikar unnu alls fjögur gull á þessu móti. Eftir að hafa farið yfir allar viðureignir mótsins, þá völdu dómarar tvo einstaklinga sem að þeirra mati skáru fram úr með frammistöðu sinni og veittu þeim viðurkenningu fyrir góð frammistöðu. Þetta voru þau Edda Kristín Óttarsdóttir úr Fylki og Davíð Freyr Guðjónsson úr Breiðabliki. Mótið var skipt upp í þrjá aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 ára og svo fullorðinsflokk 18-20 ára. Góð mæting var og margar mjög skemmtilegar viðureignir fóru fram.Helstu úrslit:Kata cadet kvenna 1. Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 2. Díana Katrín Þorsteinsdóttir, Víkingur 3. Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Fjölnir 3. María Orradóttir, BreiðablikKata cadet Karla 1. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik 2. Hlynur Bjarnason, BreiðablikKumite cadet kvenna 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Aníta Einarsdóttir, Breiðablik 3. Isabella Montazeri, VíkingurKumite cadet karla 1. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2. Björn Ari Örvarsson, Haukar 3. Máni karl Guðmundsson, FylkirKata Junior karla 1. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite junior -68kg karla 1. Sindri Pétursson, Víkingur 2. Magnús Valur Willemsson, FjölnirKumite junior +68kg karla 1. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, BreiðablikKata kvenna 1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 2. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikKumite kvenna 1. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKata karla 1. Elías Snorrason, KFR 2. Birkir Indriðason, Breiðablik 3. Kristján Helgi Carrasco, VíkingurKumite karla 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Elías Snorrason, KFR Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Karatehluti Reykjavíkurleikanna, RIG, fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings en þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG. Breiðablik fékk flest verðlaunin, en þar á eftir komu Víkingur og Fylkir. Blikar unnu alls fjögur gull á þessu móti. Eftir að hafa farið yfir allar viðureignir mótsins, þá völdu dómarar tvo einstaklinga sem að þeirra mati skáru fram úr með frammistöðu sinni og veittu þeim viðurkenningu fyrir góð frammistöðu. Þetta voru þau Edda Kristín Óttarsdóttir úr Fylki og Davíð Freyr Guðjónsson úr Breiðabliki. Mótið var skipt upp í þrjá aldursflokka, cadet sem er 14-15 ára, junior sem er 16-17 ára og svo fullorðinsflokk 18-20 ára. Góð mæting var og margar mjög skemmtilegar viðureignir fóru fram.Helstu úrslit:Kata cadet kvenna 1. Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 2. Díana Katrín Þorsteinsdóttir, Víkingur 3. Sigríður Þórdís Pétursdóttir, Fjölnir 3. María Orradóttir, BreiðablikKata cadet Karla 1. Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik 2. Hlynur Bjarnason, BreiðablikKumite cadet kvenna 1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 2. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3. Aníta Einarsdóttir, Breiðablik 3. Isabella Montazeri, VíkingurKumite cadet karla 1. Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2. Björn Ari Örvarsson, Haukar 3. Máni karl Guðmundsson, FylkirKata Junior karla 1. Davíð Freyr Guðjónsson, Breiðablik 2. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Sverrir Ólafur Torfason, VíkingurKumite junior -68kg karla 1. Sindri Pétursson, Víkingur 2. Magnús Valur Willemsson, FjölnirKumite junior +68kg karla 1. Sverrir Ólafur Torfason, Víkingur 2. Davíð Freyr Guðjónsson, BreiðablikKata kvenna 1. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 2. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikKumite kvenna 1. Ingibjörg Halldórsdóttir, KFRKata karla 1. Elías Snorrason, KFR 2. Birkir Indriðason, Breiðablik 3. Kristján Helgi Carrasco, VíkingurKumite karla 1. Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 2. Pétur Rafn Bryde, Víkingur 3. Jóhannes Gauti Óttarsson, Fylkir 3. Elías Snorrason, KFR
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira