Handbolti

HM 2013: Alltof mikið álag á leikmenn

Þorsteinn J. ræðir við Alfreð Gíslason þjálfara Kiel á Atlantic hótelinu í Kiel, um möguleika Íslands á HM sem hefst þann 11.janúar. "Við erum með gott lið," segir Alfreð. ,,Aron Kristjánsson er góður þjálfari og í rauninni höfum við náð betri árangri síðustu ár en margar stórþjóðir í handbolta, eins og til dæmis Þjóðverjar."

Alfreð vill minnka álagið í handboltaheiminum, of mörg alþjóðleg stórmót og það eru fyrst og fremst leikmenn sem bera hitann og þungan á þessu ofálagi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×