Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2013 11:30 Tvíburarnir Henrik og Hlynur Bjarnasynir eru í íslenska hópnum en þeir eru báðir í FH. Mynd/Fésbókin Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deild karla í vetur. HSÍ hvetur áhorfendur il að mæta á þessa leiki en þar fær fólk gott tækifæri til að sjá framtíðarleikmenn Íslands spila gegn erfiðum andstæðingum. Frítt verður inn á alla leikina. Einar Guðmundsson þjálfar sextán ára landsliðið en allir leikmenn liðsins spila hér á landi nema Sigtryggur Rúnarsson, sonur Rúnars Sigtryggssonar sem spilar með Aue í Þýskalandi. Leikmennirnir sem spila hér heima koma frá tólf félögum en Haukar og Fram á flesta leikmenn í 21 manna hópi eða þrjá hvort félag.Leikirnir verða sem hér segir: Föstudagur 4. janúar kl. 19.00 Laugardagur 5.janúar kl. 15.30 Sunnudagur 6.janúar kl. 12.00Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn að þessu sinni: Arnar Freyr Arnarson - Fram Arnar Þór Fylkisson - Þór Birkir Benediktsson – Afturelding Dagur Arnarsson – ÍBV Daníel Guðmundsson - Fram Darri Sigþórsson – Valur Egill Magnússon – Stjarnan Grétar Ari Guðjónsson – Haukar Henrik Bjarnason – FH Hergeir Grímsson - Selfoss Hjalti Már Hjaltason - Grótta Hlynur Bjarnason – FH Leonharð Harðarson – Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson – HK Ómar Ingi Magnússon - Selfoss Ragnar Þór Kjartansson – Fram Sigtryggur Rúnarsson - Aue Sturla Magnússon – Valur Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta Þórarinn Leví Traustason – Haukar Þjálfari: Einar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Sebastian Alexandersson Aðstoðarþjálfari: Stefán Árnason Sjúkraþjálfari: Jón Birgir Guðmundsson Leikgreining: Halldór Stefán Haraldsson Íslenski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. ÍR-ingar sjá um umgjörðina en hún er búin að vera frábær hjá þeim í N1-deild karla í vetur. HSÍ hvetur áhorfendur il að mæta á þessa leiki en þar fær fólk gott tækifæri til að sjá framtíðarleikmenn Íslands spila gegn erfiðum andstæðingum. Frítt verður inn á alla leikina. Einar Guðmundsson þjálfar sextán ára landsliðið en allir leikmenn liðsins spila hér á landi nema Sigtryggur Rúnarsson, sonur Rúnars Sigtryggssonar sem spilar með Aue í Þýskalandi. Leikmennirnir sem spila hér heima koma frá tólf félögum en Haukar og Fram á flesta leikmenn í 21 manna hópi eða þrjá hvort félag.Leikirnir verða sem hér segir: Föstudagur 4. janúar kl. 19.00 Laugardagur 5.janúar kl. 15.30 Sunnudagur 6.janúar kl. 12.00Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í hópinn að þessu sinni: Arnar Freyr Arnarson - Fram Arnar Þór Fylkisson - Þór Birkir Benediktsson – Afturelding Dagur Arnarsson – ÍBV Daníel Guðmundsson - Fram Darri Sigþórsson – Valur Egill Magnússon – Stjarnan Grétar Ari Guðjónsson – Haukar Henrik Bjarnason – FH Hergeir Grímsson - Selfoss Hjalti Már Hjaltason - Grótta Hlynur Bjarnason – FH Leonharð Harðarson – Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson – HK Ómar Ingi Magnússon - Selfoss Ragnar Þór Kjartansson – Fram Sigtryggur Rúnarsson - Aue Sturla Magnússon – Valur Sævar Ingi Eiðsson – Selfoss Þorgeir Bjarki Davíðsson – Grótta Þórarinn Leví Traustason – Haukar Þjálfari: Einar Guðmundsson Aðstoðarþjálfari: Sebastian Alexandersson Aðstoðarþjálfari: Stefán Árnason Sjúkraþjálfari: Jón Birgir Guðmundsson Leikgreining: Halldór Stefán Haraldsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira