Hera Björk ekki nýr Páll Óskar 21. mars 2012 07:00 Kastar boltanum Segja má að Hera Björk verði fremst meðal jafningja í nýrri útgáfu af Eurovision þáttunum Alla leið sem hefjast í apríl. „Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður," segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Þátturinn kemur í stað Alla leið-þáttanna sem Páll Óskar hefur stýrt undanfarin ár, en Hera segir verða mikið um nýjungar í ár. „Þáttunum mun svipa meira til sams konar þátta á Norðurlöndunum. Við verðum fjögur sem sitjum í dómnefnd og segjum okkar skoðun á lögunum," segir Hera. Upptökur hefjast eftir páska en auk Heru skipa hóp álitsgjafa Eurovision-fararnir Eiríkur Hauksson og Matti Matt, auk Valgerðar Guðnadóttur söngkonu. Gestir í sal verða meðlimirí FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) og koma þau til með að hafa úrslitavald ef til jafnteflis kemur um hvort lag sé líklegt til að komast áfram eður ei. Reynir Þór Reynisson mun svo mæta með ýmis innslög og fróðleiksmola. Hera Björk hefur fylgst náið með Eurovision frá unga aldri, með kertastjaka í hönd að syngja með lögunum. „Ég er algjört Eurovision-nörd, og nú þegar ég hef farið í Eurovision-land að þá er ekki aftur snúið. Þetta er eins og að fara á Þjóðhátíð, mann langar alltaf aftur," segir Hera. Hún stýrði þáttunum Stutt í spunann á Rúv um síðustu aldamót og hefur unnið mikið í tengslum við sjónvarp í gegnum árin. „Ég er rosalega spennt að fara aftur í sjónvarp og í svona skemmtilegt verkefni," segir Hera Björk hress í bragði. - trs Lífið Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
„Ég mun sjá um að kasta boltanum á milli en ég er ekki að fara að verða nýr Páll Óskar, enda reynir það held ég ekki nokkur lifandi maður," segir Hera Björk um nýjan Eurovision-þátt sem er væntanlegur á RÚV 21. apríl. Þátturinn kemur í stað Alla leið-þáttanna sem Páll Óskar hefur stýrt undanfarin ár, en Hera segir verða mikið um nýjungar í ár. „Þáttunum mun svipa meira til sams konar þátta á Norðurlöndunum. Við verðum fjögur sem sitjum í dómnefnd og segjum okkar skoðun á lögunum," segir Hera. Upptökur hefjast eftir páska en auk Heru skipa hóp álitsgjafa Eurovision-fararnir Eiríkur Hauksson og Matti Matt, auk Valgerðar Guðnadóttur söngkonu. Gestir í sal verða meðlimirí FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) og koma þau til með að hafa úrslitavald ef til jafnteflis kemur um hvort lag sé líklegt til að komast áfram eður ei. Reynir Þór Reynisson mun svo mæta með ýmis innslög og fróðleiksmola. Hera Björk hefur fylgst náið með Eurovision frá unga aldri, með kertastjaka í hönd að syngja með lögunum. „Ég er algjört Eurovision-nörd, og nú þegar ég hef farið í Eurovision-land að þá er ekki aftur snúið. Þetta er eins og að fara á Þjóðhátíð, mann langar alltaf aftur," segir Hera. Hún stýrði þáttunum Stutt í spunann á Rúv um síðustu aldamót og hefur unnið mikið í tengslum við sjónvarp í gegnum árin. „Ég er rosalega spennt að fara aftur í sjónvarp og í svona skemmtilegt verkefni," segir Hera Björk hress í bragði. - trs
Lífið Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira