Lífið

Björn Hlynur stað Rúnars

Björn Hlynur Haraldsson.
Björn Hlynur Haraldsson.
Leikarinn og leikstjórinn Björn Hlynur Haraldsson leysir Rúnar Frey Gíslason af hólmi í leikritinu Fanný og Alexander. Rúnar Freyr hverfur á braut um hríð vegna persónulegra ástæðna og hoppar Björn Hlynur því í hlutverk stranga prestsins í sænsku fjölskyldusögunni eftir Ingmar Bergman.

Björn Hlynur lék í sýningunni síðastliðið miðvikudagskvöld við góðan orðstír og verður hluti af sýningunni um stundarsakir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×