Gunnar Nelson keppir á Wembley í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2012 17:03 Gunnar Nelson. Mynd/Nordic Photos/Getty Íslenski bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson úr Mjölni mun berjast við Bandaríkjamanninn Justin "Fast Eddy" Edwards í UFC keppninni í MMA (blönduðum bardagalistum) en keppnin fer frá í Wembley Arena í London þann 16. febrúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Haraldi Dean Nelson, föður og umboðsmnni Gunnars. Gunnar er eins og flestir vita taplaus á ferli sínum í MMA og hefur unnið 10 bardaga í röð, þar af 9 í fyrstu lotu. Hann sigraði frumraun sína innan UFC í fyrstu lotu í september síðastliðnum þegar hann bar sigurorð af Bandaríkjamanninum DaMarques Johnson í Nottingham. Justin Edwards á a.m.k. 10 atvinnumannabardaga að baki í MMA og svipað marga áhugamannabardaga. Hann hefur keppt 4 sinnum innan raða UFC og vann sinn stærsta sigur á ferlinum í október síðastliðnum þegar hann svæfði reynsluboltann Josh Neer á aðeins 45 sekúndum en Neer á baki 46 atvinnubardaga í MMA, þar af 33 sigra. Búast má við að fjöldi Íslendinga mæti til London en síðast mættu á annað hundrað manns á bardaga Gunnars í Nottingham. Justin Edwards er án efast erfiðasti andstæðingur Gunnars til þessa. Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Íslenski bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson úr Mjölni mun berjast við Bandaríkjamanninn Justin "Fast Eddy" Edwards í UFC keppninni í MMA (blönduðum bardagalistum) en keppnin fer frá í Wembley Arena í London þann 16. febrúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Haraldi Dean Nelson, föður og umboðsmnni Gunnars. Gunnar er eins og flestir vita taplaus á ferli sínum í MMA og hefur unnið 10 bardaga í röð, þar af 9 í fyrstu lotu. Hann sigraði frumraun sína innan UFC í fyrstu lotu í september síðastliðnum þegar hann bar sigurorð af Bandaríkjamanninum DaMarques Johnson í Nottingham. Justin Edwards á a.m.k. 10 atvinnumannabardaga að baki í MMA og svipað marga áhugamannabardaga. Hann hefur keppt 4 sinnum innan raða UFC og vann sinn stærsta sigur á ferlinum í október síðastliðnum þegar hann svæfði reynsluboltann Josh Neer á aðeins 45 sekúndum en Neer á baki 46 atvinnubardaga í MMA, þar af 33 sigra. Búast má við að fjöldi Íslendinga mæti til London en síðast mættu á annað hundrað manns á bardaga Gunnars í Nottingham. Justin Edwards er án efast erfiðasti andstæðingur Gunnars til þessa.
Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira