Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2012 15:00 Kristrún Steinþórsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir eru báðar í 19 ára landsliðinu. Mynd/Vilhelm Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00