Bera bankamenn ábyrgð á heimskreppunni? Sanngjörn spurning, segir Lars Magnús Halldórsson skrifar 6. desember 2012 16:45 Lars Christensen, aðalgreinandi Danske Bank, segist líta svo að hið mikla hrun á fjármálamörkuðum haustið 2008, sem hagkerfi heimsins eru enn að súpa seyðið af, eigi sér skýringar í mörgum þáttum, helst slæmri bankastarfsemi, slæmri stefnumörkun og regluverki, og óheppni. Lars er gestur nýjasta þáttar Klinksins, þar sem hann ræðir um stöðu Íslands eftir hrunið, stöðu efnahagsmála í Evrópu og Danmörku, svo eitthvað sé nefnt. Sp. blm (26:30 í viðtalinu). Spurning sem er brennidepill í umræðum víða um heim núna, snýr að almenningi og síðan bankamönnum. Sumir segja að lítill hópur bankamanna hafi steypt heiminum öllum í kreppu. Hvernig horfir þetta við þér? Lars: „Þetta er án nokkurs vafa sanngjörn spurning, og það þurfa að eiga sér stað rökræður um þessi mál [...] Þegar það varð bankakreppa á Norðurlöndunum, einkum Finnlandi og Svíþjóð skömmu eftir 1990, þá var fyrst og fremst horft til þriggja þátta eftir á. Slæmrar bankastarfsemi, lélegrar stefnumörkunar og regluverks, og óheppni. Ég held að skýringarnar að þessu sinni, þ.e. fyrir þær hremmingar sem urðu á mörkuðum 2008, séu þær sömu, sem síðan koma saman í „fullkominn storm"[...] Er ég sáttur með sjálfan mig, sem bankamann, þegar ég vakna á morgnanna? Ég reyni að gera mitt besta, og tel mig vera að gera það sem ég geri best. Gerðu bankamenn mistök? Það voru gríðarleg mistök gerð, en það voru líka gerð mikil mistök hjá fjárfestum, stjórnvöldum og eftirlitsstofnunum. Við fengum þau svör frá stjórnvöldum á Íslandi, seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu, að það væri ekkert að hér á landi, þegar við settum fram okkar gagnrýni. Þarna var sem sagt einkarekinn banki að gagnrýna, en eftirlitsstofnanir höfnuðu gagnrýninni. Þetta er bara eitt dæmi um, að þetta er ekki einfalt mál [...] Að hugsa sér lífið án bankastarfsemi er nánast ómögulegt, og því þarf að eiga rökræður um þessi hluti, og ræða þá sífellt." Sjá má viðtalið við Lars í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Lars Christensen, aðalgreinandi Danske Bank, segist líta svo að hið mikla hrun á fjármálamörkuðum haustið 2008, sem hagkerfi heimsins eru enn að súpa seyðið af, eigi sér skýringar í mörgum þáttum, helst slæmri bankastarfsemi, slæmri stefnumörkun og regluverki, og óheppni. Lars er gestur nýjasta þáttar Klinksins, þar sem hann ræðir um stöðu Íslands eftir hrunið, stöðu efnahagsmála í Evrópu og Danmörku, svo eitthvað sé nefnt. Sp. blm (26:30 í viðtalinu). Spurning sem er brennidepill í umræðum víða um heim núna, snýr að almenningi og síðan bankamönnum. Sumir segja að lítill hópur bankamanna hafi steypt heiminum öllum í kreppu. Hvernig horfir þetta við þér? Lars: „Þetta er án nokkurs vafa sanngjörn spurning, og það þurfa að eiga sér stað rökræður um þessi mál [...] Þegar það varð bankakreppa á Norðurlöndunum, einkum Finnlandi og Svíþjóð skömmu eftir 1990, þá var fyrst og fremst horft til þriggja þátta eftir á. Slæmrar bankastarfsemi, lélegrar stefnumörkunar og regluverks, og óheppni. Ég held að skýringarnar að þessu sinni, þ.e. fyrir þær hremmingar sem urðu á mörkuðum 2008, séu þær sömu, sem síðan koma saman í „fullkominn storm"[...] Er ég sáttur með sjálfan mig, sem bankamann, þegar ég vakna á morgnanna? Ég reyni að gera mitt besta, og tel mig vera að gera það sem ég geri best. Gerðu bankamenn mistök? Það voru gríðarleg mistök gerð, en það voru líka gerð mikil mistök hjá fjárfestum, stjórnvöldum og eftirlitsstofnunum. Við fengum þau svör frá stjórnvöldum á Íslandi, seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu, að það væri ekkert að hér á landi, þegar við settum fram okkar gagnrýni. Þarna var sem sagt einkarekinn banki að gagnrýna, en eftirlitsstofnanir höfnuðu gagnrýninni. Þetta er bara eitt dæmi um, að þetta er ekki einfalt mál [...] Að hugsa sér lífið án bankastarfsemi er nánast ómögulegt, og því þarf að eiga rökræður um þessi hluti, og ræða þá sífellt." Sjá má viðtalið við Lars í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira