Forstjóri Vodafone: Símamarkaðurinn á fleygiferð Magnús Halldórsson skrifar 20. nóvember 2012 20:41 Ómar Svavarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á símamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, að undanförnu og gagnaflutningar, m.a. vegna snjallsímanotkunar, hafi margfaldast og þannig breikkað tekjumöguleika fjarskiptafyrirtækja. Markaðurinn sé að þróast ört, en hefðbundin símanotkun sé þó enn grunnstofninn í tekjum símafyrirtækja. Hann segir rekstur Vodafone nú, eftir endurskipulagningu í kjölfar hrunsins, einkennast af stöðugleika og góðum rekstrarhagnaði, en gert er ráð fyrir að heildartekjur félagsins verði um 13 milljarðar á þessu ári. "Það verður fyrst og fremst áhersla hjá okkur stjórnendum félagsins að halda rekstrinum innan þeirra marka sem lagt er upp með," segir Ómar, en hann er gesturinn í nýjasta þætti Klinksins og ræðir þar vítt um breitt um rekstur félagsins og skráningu þess á markað sem fyrirhuguð er í næsta mánuði. Framtakssjóður Íslands er stærsti eigandi Vodafone með 79 prósent hlut, en hann hyggst selja 50 til 60 prósent hlutafjár í Vodafone. Miðað er við gengið 28,8 til 33,3 eða sem nemur 9,7 til 11,2 milljarða króna fyrir heildarflutafé félagsins. Ómar segir stöðu efnahagsmála hér á landi um margt taka mið af stóum óvissuþáttum, en hann sé þó bjartsýnn á að efnahagurinn sé að rétta úr kútnum. "Vinir mínir í Færeyjum segja að þetta sé eins og sjá ljós fyrir enda ganganna. Hvort þetta sé dagsljósið eða lest að koma er erfitt að segja, en ég er bjartsýnn," segir Ómar. Sjá má viðtalið við Ómar í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Ómar Svavarsson segir að miklar breytingar hafi orðið á símamarkaði, bæði hér á landi og erlendis, að undanförnu og gagnaflutningar, m.a. vegna snjallsímanotkunar, hafi margfaldast og þannig breikkað tekjumöguleika fjarskiptafyrirtækja. Markaðurinn sé að þróast ört, en hefðbundin símanotkun sé þó enn grunnstofninn í tekjum símafyrirtækja. Hann segir rekstur Vodafone nú, eftir endurskipulagningu í kjölfar hrunsins, einkennast af stöðugleika og góðum rekstrarhagnaði, en gert er ráð fyrir að heildartekjur félagsins verði um 13 milljarðar á þessu ári. "Það verður fyrst og fremst áhersla hjá okkur stjórnendum félagsins að halda rekstrinum innan þeirra marka sem lagt er upp með," segir Ómar, en hann er gesturinn í nýjasta þætti Klinksins og ræðir þar vítt um breitt um rekstur félagsins og skráningu þess á markað sem fyrirhuguð er í næsta mánuði. Framtakssjóður Íslands er stærsti eigandi Vodafone með 79 prósent hlut, en hann hyggst selja 50 til 60 prósent hlutafjár í Vodafone. Miðað er við gengið 28,8 til 33,3 eða sem nemur 9,7 til 11,2 milljarða króna fyrir heildarflutafé félagsins. Ómar segir stöðu efnahagsmála hér á landi um margt taka mið af stóum óvissuþáttum, en hann sé þó bjartsýnn á að efnahagurinn sé að rétta úr kútnum. "Vinir mínir í Færeyjum segja að þetta sé eins og sjá ljós fyrir enda ganganna. Hvort þetta sé dagsljósið eða lest að koma er erfitt að segja, en ég er bjartsýnn," segir Ómar. Sjá má viðtalið við Ómar í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira