Auðunn heimsmeistari í réttstöðulyftu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2012 22:44 Auðunn Jónsson á pallinum í kvöld. Mynd/Heimasíða Kraftlyftingasamband Íslands. Auðunn Jónsson úr Breiðabliki varð í kvöld heimsmeistari í réttstöðulyftu á síðasta degi HM í kraftlyftingum í Púertó Ríkó en hann varð jafnframt áttundi í samanlögðu eftir harða keppni. Auðunn setti þrjú Íslandsmet í úrslitunum, í samanlögðu, í hnébeygju og svo í réttstöðulyftu þar sem hann vann heimsmeistaratitilinn. Hér fyrir neðan má sjá brot af lýsingu á keppninni í kvöld af heimasíðu Kraftlyftingasambandi Íslands. Auðunn byrjaði á því að lyfta 390,0 kíló í hnébeygju og hafði ekkert fyrir því. Í annari lyftu setti hann nýtt Íslandsmet með að lyfta 412,5 kílóum álíka auðveldlega. Í þriðju tilraun reyndi hann við 417,5 kíló og virtist eiga inni fyrir því, en lyftan mistókst og hann endaði þess vegna með 412,5 kíló og 8.sæti. Á bekknum byrjaði Auðunn í 262,5 kg. Axlarmeiðsl hafa hrjáð hann undanfarið og enginn vissi hversu mikil áhrif það myndi hafa. Fyrsta lyftan 262,5 kg kláraðist örugglega án þess að vera verulega sannfærandi. Önnur lyftan (272.5 kg) mistókst en í þriðju tilraun mætti Auðunn ákveðinn til leiks og fékk þrjú hvít ljós á 275,0 kílóa lyftu. Hann var þar alveg við sinn besta árangur og það dugði í 8.sæti. Auðunn fór til Púertó Ríkó með þann ásetning að taka gullið í réttstöðulyftu. Hann byrjaði í 335,0 kíló svona upp á grínið og skildi svo keppinautana eftir í annarri tilraun með 362,5 kg sem er nýtt Íslandsmet. Það dugði til sigurs en Auðunn reyndi við 375,0 kíló í síðustu tilraun en þrátt fyrir hetjulegri baráttu hafði hann það ekki. Auðunn endaði síðan í 8.sæti í samalögðu á nýju Íslandsmeti (1050,0 kíló) en baráttan í flokknum var gríðarlega hörð. Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Sjá meira
Auðunn Jónsson úr Breiðabliki varð í kvöld heimsmeistari í réttstöðulyftu á síðasta degi HM í kraftlyftingum í Púertó Ríkó en hann varð jafnframt áttundi í samanlögðu eftir harða keppni. Auðunn setti þrjú Íslandsmet í úrslitunum, í samanlögðu, í hnébeygju og svo í réttstöðulyftu þar sem hann vann heimsmeistaratitilinn. Hér fyrir neðan má sjá brot af lýsingu á keppninni í kvöld af heimasíðu Kraftlyftingasambandi Íslands. Auðunn byrjaði á því að lyfta 390,0 kíló í hnébeygju og hafði ekkert fyrir því. Í annari lyftu setti hann nýtt Íslandsmet með að lyfta 412,5 kílóum álíka auðveldlega. Í þriðju tilraun reyndi hann við 417,5 kíló og virtist eiga inni fyrir því, en lyftan mistókst og hann endaði þess vegna með 412,5 kíló og 8.sæti. Á bekknum byrjaði Auðunn í 262,5 kg. Axlarmeiðsl hafa hrjáð hann undanfarið og enginn vissi hversu mikil áhrif það myndi hafa. Fyrsta lyftan 262,5 kg kláraðist örugglega án þess að vera verulega sannfærandi. Önnur lyftan (272.5 kg) mistókst en í þriðju tilraun mætti Auðunn ákveðinn til leiks og fékk þrjú hvít ljós á 275,0 kílóa lyftu. Hann var þar alveg við sinn besta árangur og það dugði í 8.sæti. Auðunn fór til Púertó Ríkó með þann ásetning að taka gullið í réttstöðulyftu. Hann byrjaði í 335,0 kíló svona upp á grínið og skildi svo keppinautana eftir í annarri tilraun með 362,5 kg sem er nýtt Íslandsmet. Það dugði til sigurs en Auðunn reyndi við 375,0 kíló í síðustu tilraun en þrátt fyrir hetjulegri baráttu hafði hann það ekki. Auðunn endaði síðan í 8.sæti í samalögðu á nýju Íslandsmeti (1050,0 kíló) en baráttan í flokknum var gríðarlega hörð.
Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Sjá meira