Körfubolti

KR náði fram hefndum gegn Snæfelli

Brynjar átti fínan leik fyrir KR í kvöld.
Brynjar átti fínan leik fyrir KR í kvöld.
Fjórir leikir fóru fram í fyrirtækjabikar KKÍ, Lengjubikarnum, í kvöld og þar bar hæst að KR náði fram hefndum gegn Snæfelli.

Síðast er liðin mættust í DHL-höllinni voru KR-ingar niðurlægðir í 41 stiga tapi. Sá leikur er svo sannarlega ekki gleymdur og KR-ingar mættu beittir til leiks í kvöld og voru með frumkvæðið allan leikinn.

Úrslit kvöldsins:

Grindavík-Haukar 105-61 (31-11, 20-16, 29-17, 25-17)

Grindavík: Samuel Zeglinski 20/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Jón Axel Guðmundsson 13, Aaron Broussard 11/11 fráköst/5 stolnir, Björn Steinar Brynjólfsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 6/5 stoðsendingar, Davíð Ingi Bustion 4/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 1/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 0.

Haukar: Arryon Williams 23/12 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Davíð Páll Hermannsson 6/4 fráköst, Emil Barja 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 4, Alex Óli Ívarsson 3, Helgi Björn Einarsson 2, Hlynur Viðar Ívarsson 2, Kristinn Marinósson 2, Andri Freysson 0, Jón Ólafur Magnússon 0.

Staða:

Keflavík 4 leikir, 6 stig.

Grindavík 4 - 6

Haukar 4 - 2

Skallagrímur 4 - 2

Fyrirtækjabikar karla, B-riðill

KR-Snæfell 90-67 (27-20, 20-15, 19-14, 24-18)

KR: Martin Hermannsson 19/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 14, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Kristófer Acox 14/7 fráköst, Keagan Bell 9/5 stoðsendingar, Danero Thomas 7/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Freyr Atlason 2, Jón Orri Kristjánsson 1/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.

Snæfell: Asim McQueen 17/10 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 15/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Ólafur Torfason 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/6 fráköst, Jay Threatt 5/6 fráköst/6 stoðsendingar, Óttar Sigurðsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.

Staða:

Snæfell 4 - 6

KR 4 - 4

KFÍ 4 - 4

Hamar 4 - 2

Fyrirtækjabikar karla, C-riðill

Breiðablik-Stjarnan 74-88 (19-20, 27-20, 7-30, 21-18)

Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 20, Atli Örn Gunnarsson 12/10 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 11/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 9, Ægir Hreinn Bjarnason 7/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 5/8 fráköst, Hákon Bjarnason 4, Ásgeir Nikulásson 2, Haukur Þór Sigurðsson 2, Baldur Már Stefánsson 2, Þórir Sigvaldason 0, Garðar Pálmi Bjarnason 0.

Stjarnan: Justin Shouse 20/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 18, Brian Mills 16/10 fráköst, Marvin Valdimarsson 11, Kjartan Atli Kjartansson 6/4 fráköst, Jovan Zdravevski 5, Björn Kristjánsson 5, Sæmundur Valdimarsson 4/5 fráköst, Daði Lár Jónsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 1, Christopher Sófus Cannon 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0.

Staða:

Tindastóll 4 - 8

Stjarnan 4 - 6

Breiðablik 4 - 2

Fjölnir 4 - 0

Fyrirtækjabikar karla, D-riðill

Njarðvík-ÍR 86-73 (20-17, 33-20, 18-16, 15-20)

Njarðvík: Marcus Van 27/17 fráköst, Elvar Már Friðriksson 21/4 fráköst/8 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Ágúst Orrason 4/7 fráköst, Magnús Már Traustason 2.

ÍR: Eric James Palm 27/7 fráköst, Tómas Aron Viggóson 8, Hreggviður Magnússon 8, Ellert Arnarson 7/5 fráköst/8 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6, Ólafur Már Ægisson 5, Þorvaldur Hauksson 4, Nemanja Sovic 4/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Sveinbjörn Claessen 0, Þorgrímur Emilsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0.

Staða:

Þór Þ. 4 - 8

ÍR 4 - 4

Njarðvík 4 - 4

Valur 4 - 0




Fleiri fréttir

Sjá meira


×