Edda: Var ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2012 22:49 Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Edda Garðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu geta tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Valtýr Björn Valtýsson hitti hana á æfingu kvennalandsliðsins, spurði hana út í pistil sinn um útlitsdýrkun hjá íþróttakonum og saman ræddu þau síðan um útlit og heilsu íþróttamanna. Valtýr spurði Eddu fyrst um hvort hún og stelpurnar hafi verið að ræða þetta mál. „Við höfðum ágætis tíma í ferðlaginu til Úkraínu sem tók 19 tíma og ferðlaginu heim sem tók 24 tíma. Þetta var eitt af umræðuefnunum í dauðum tíma," sagði Edda en það smá tengil á pistil hennar hér fyrir neðan. „Þetta tengist ekki okkur eitthvað sérstaklega því þetta er meira fjölmiðlasjúkdómur. Þetta snýst svolítið um að vera fallegur, flottur, mjór og sætur í stað þess að líta á manninn sem fólkið er með í hjartanu," segir Edda um þá kröfu að stelpur í íþróttum eigi fyrst og fremst að vera sætar. Valtýr spurði Eddu út í auglýsingu kvennalandsliðsins á árum áður þar sem að þær létu mynda sig fáklæddar. „Ég er að tala um hinn almenna borgara sem þarf ekki að vera í toppstandi til að geta gert það sem er hans lifibrauð. Ég spái því að þegar við hættum í boltanum þá fá einhverjar í liðinu stærri brjóst, kannski pínúlitla bumbu og stærri mjaðmir. Það er eins og gengur en þessi auglýsing var meira vísun í ný-sjálenska menningu og stríðsmannadansinn sem þeir eiga," segir Edda en hvað hefur breyst hjá henni á ferlinum í fótboltanum? „Þegar ég var að byrja í meistaraflokki þá var ég ekki sú dömulegasta og ekki sú grennsta. Konur vita alveg skuggalega mikið hvað þær voru mörg kíló í kringum einhverja stóra viðburði í lífinu. Ég man eftir því að hafa verið 77 kíló þegar ég kom inn í vigtun hjá meistaraflokki og núna er ég 10 kílóum léttari," sagði Edda en það smá sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Þar ræðir hún líka um matarræði sitt sem og leikinn við Úkraínu á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöldið.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. 23. október 2012 09:30