Taphrina Keflavíkur heldur áfram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2012 20:59 Haminn Quaintance, Mynd/Ómar Örn Ragnarsson Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Grindavík átti í engum vandræðum með fyrstudeildarlið Hauka í A-riðli. Grindavík var 12 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var leikurinn í raun aldrei spennandi. Grindavík vann 22 stiga sigur að lokum 92-70. Nýliðar Skallagríms í Dominos deildinni er erfiðir heim að sækja. Liðið vann Njarðvík í fyrsta heimaleik sínum í deildinni og sigraði nú Keflavík eins og áður segir í A-riðli Lengjubikarsins. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-24, en Skallagrímur komst yfir fyrir hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Í B-riðli vann KFÍ stórsigur á Hamri 90-64. Aðeins 22 stig voru skoruð í fyrsta leikhluta en KFÍ var sex stigum yfir í hálfleik 34-28. KFÍ stakk af í þriðja leikhluta og gerði út um leikinn. Í C-riðli vann Tindastóll sinn fyrsta sigur á tímabilinu, en Stólarnir höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni, gegn Fjölni sem hafði sigrað tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Tindastóll vann leikinn 79-66. Fjölnir skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta og var ellefu stigum undir 18-7. Fjölnir náði að minnka muninn fyrir hálfleik í 35-29. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta en í þeim fjórða skildu leiðir á ný og Tindastóll fangaði öruggum sigri. Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:A-riðill:Haukar-Grindavík 70-92 (17-29, 19-20, 23-28, 11-15)Haukar: Arryon Williams 17/17 fráköst, Kristinn Marinósson 16, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Emil Barja 5/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Steinar Aronsson 2Grindavík: Samuel Zeglinski 19/7 fráköst, Aaron Broussard 18/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, Jóhann Árni Ólafsson 12, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 6, Egill Birgisson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst.Skallagrímur-Keflavík 107-98 (24-26, 25-19, 31-27, 27-26)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Carlos Medlock 23/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Orri Jónsson 18, Trausti Eiríksson 12/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar.Keflavík: Valur Orri Valsson 24/6 fráköst/11 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 23/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kevin Giltner 19, Michael Graion 14/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2.B-riðillKFÍ-Hamar 90-64 (12-10, 22-18, 33-17, 23-19)KFÍ: Momcilo Latinovic 19/4 fráköst, Christopher Miller-Williams 18/9 fráköst, Bradford Harry Spencer 17/6 stoðsendingar, Pance Ilievski 13, Jón Hrafn Baldvinsson 5/4 fráköst, Leó Sigurðsson 5, Mirko Stefán Virijevic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Jón Kristinn Sævarsson 2, Gautur Arnar Guðjónsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 15/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/7 fráköst, Eyþór Heimisson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/11 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 6/4 fráköst, Björgvin Snær Sigurðsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Halldórsson 3, Lárus Jónsson 2.C-riðillTindastóll-Fjölnir 79-66 (18-7, 17-22, 22-22, 22-15)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 20/17 fráköst/5 stolnir, Þröstur Leó Jóhannsson 15, George Valentine 15/15 fráköst, Isaac Deshon Miles 11/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 13, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Árni Ragnarsson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Christopher Matthews 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Grindavík átti í engum vandræðum með fyrstudeildarlið Hauka í A-riðli. Grindavík var 12 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var leikurinn í raun aldrei spennandi. Grindavík vann 22 stiga sigur að lokum 92-70. Nýliðar Skallagríms í Dominos deildinni er erfiðir heim að sækja. Liðið vann Njarðvík í fyrsta heimaleik sínum í deildinni og sigraði nú Keflavík eins og áður segir í A-riðli Lengjubikarsins. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-24, en Skallagrímur komst yfir fyrir hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Í B-riðli vann KFÍ stórsigur á Hamri 90-64. Aðeins 22 stig voru skoruð í fyrsta leikhluta en KFÍ var sex stigum yfir í hálfleik 34-28. KFÍ stakk af í þriðja leikhluta og gerði út um leikinn. Í C-riðli vann Tindastóll sinn fyrsta sigur á tímabilinu, en Stólarnir höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni, gegn Fjölni sem hafði sigrað tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Tindastóll vann leikinn 79-66. Fjölnir skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta og var ellefu stigum undir 18-7. Fjölnir náði að minnka muninn fyrir hálfleik í 35-29. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta en í þeim fjórða skildu leiðir á ný og Tindastóll fangaði öruggum sigri. Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:A-riðill:Haukar-Grindavík 70-92 (17-29, 19-20, 23-28, 11-15)Haukar: Arryon Williams 17/17 fráköst, Kristinn Marinósson 16, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Emil Barja 5/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Steinar Aronsson 2Grindavík: Samuel Zeglinski 19/7 fráköst, Aaron Broussard 18/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, Jóhann Árni Ólafsson 12, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 6, Egill Birgisson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst.Skallagrímur-Keflavík 107-98 (24-26, 25-19, 31-27, 27-26)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Carlos Medlock 23/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Orri Jónsson 18, Trausti Eiríksson 12/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar.Keflavík: Valur Orri Valsson 24/6 fráköst/11 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 23/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kevin Giltner 19, Michael Graion 14/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2.B-riðillKFÍ-Hamar 90-64 (12-10, 22-18, 33-17, 23-19)KFÍ: Momcilo Latinovic 19/4 fráköst, Christopher Miller-Williams 18/9 fráköst, Bradford Harry Spencer 17/6 stoðsendingar, Pance Ilievski 13, Jón Hrafn Baldvinsson 5/4 fráköst, Leó Sigurðsson 5, Mirko Stefán Virijevic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Jón Kristinn Sævarsson 2, Gautur Arnar Guðjónsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 15/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/7 fráköst, Eyþór Heimisson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/11 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 6/4 fráköst, Björgvin Snær Sigurðsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Halldórsson 3, Lárus Jónsson 2.C-riðillTindastóll-Fjölnir 79-66 (18-7, 17-22, 22-22, 22-15)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 20/17 fráköst/5 stolnir, Þröstur Leó Jóhannsson 15, George Valentine 15/15 fráköst, Isaac Deshon Miles 11/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 13, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Árni Ragnarsson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Christopher Matthews 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum