Lífið

Auglýsingabransinn eins og hann leggur sig

Fjölmennt og ekki síður góðmennt var í Hörpu í gær.
Fjölmennt og ekki síður góðmennt var í Hörpu í gær. MYNDIR/SIGURJÓN RAGNAR
Gríðarlegur áhugi var á ráðstefnu um Krossmiðlun, sem fyrirtækin í Kaaberhusinu, Fíton, Kansas, Skapalón, Miðstræti og Auglýsingamiðlun, stóðu að í gærdag. Hátt í 500 atvinnumenn í markaðsmálum fylltu norðurljósa-sal Hörpunnar. Meðal fyrirlesara voru fulltrúar frá Google, Huge Inc., Timgu og Dominos. Þeir kynntu mikilvægi þess að hugsa markaðsmál sem heild og hvað vefur, samfélagsmiðlar og snjallasímar skipa ríkan sess í markaðssetningu, vöru og þjónustu ásamt hefðbundnum miðlum.

Auglýsingabransinn eins og hann leggur sig mætti á ráðstefnuna eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem skoða má HÉR.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.