Njarðvík vann í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2012 21:25 Elvar Már Friðriksson, Njarðvík. Mynd/Valli Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld í framlengdum spennuleik, 84-82, þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir fyrir fjórða leikhluta. Gestirnir úr Njarðvík tryggðu sér framlengingu með því að skora 20 stig gegn níu í fjórða leikhlutanum en Marcus Van jafnaði metin með troðslu þegar níu sekúndur voru til leiksloka. Jeron Belin tryggði svo sigurinn með sniðskoti þegar fimm sekúndur voru eftir framlengingunni. Belin skoraði alls 27 stig í leiknum og tók fjórtán fráköst. Elvar Már Friðriksson kom næstur með fjórtán stig. Hjá Þór var Ben Smith stigahæstur með 28 stig. Grétar Ingi Erlendsson kom næstur með fjórtán stig. Grindavík vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 95-80, en nánar er fjallað um þann leik hér. Snæfellingar byrja tímabilið vel en liðið vann nokkuð þægilegansigur á ÍR-ingum, 96-77. Bandaríkjamennirnir Jay Threatt (24 stig, átta stoðsendingar) og Asim McQueen (22 stig, fjórtán fráköst) fóru mikinn en næst á eftir kom Pálmi Freyr Sigurgeirsson með fjórtán stig. Snæfellingar höfðu forystu í hálfleik, 48-39, en stungu svo endanlega af í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 28 stigum gegn átta. Eric Palm var stigahæstur í liði ÍR með 26 stig.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 80-95 (16-20, 24-22, 20-28, 20-25)Keflavík: Michael Graion 19/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17, Almar Stefán Guðbrandsson 14/7 fráköst/4 varin skot, Kevin Giltner 10, Darrel Keith Lewis 8, Snorri Hrafnkelsson 6/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6.Grindavík: Aaron Broussard 23/7 fráköst, Samuel Zeglinski 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 7, Jón Axel Guðmundsson 4, Þorleifur Ólafsson 4.Snæfell-ÍR 96-77 (19-22, 29-17, 28-8, 20-30)Snæfell: Jay Threatt 24/6 fráköst/8 stoðsendingar, Asim McQueen 22/14 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Ólafur Torfason 5/9 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 2.ÍR: Eric James Palm 26, Nemanja Sovic 12/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 12, Þorvaldur Hauksson 10, D'Andre Jordan Williams 9, Hjalti Friðriksson 4/9 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Ellert Arnarson 2/5 stoðsendingar.Þór Þ.-Njarðvík 82-84 (21-20, 22-17, 24-19, 9-20, 6-8)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 28/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 14/9 fráköst, Darrell Flake 13/5 fráköst, Darri Hilmarsson 11/7 fráköst, Robert Diggs 6/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 5.Njarðvík: Jeron Belin 27/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Marcus Van 10/15 fráköst, Ágúst Orrason 7, Ólafur Helgi Jónsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld í framlengdum spennuleik, 84-82, þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir fyrir fjórða leikhluta. Gestirnir úr Njarðvík tryggðu sér framlengingu með því að skora 20 stig gegn níu í fjórða leikhlutanum en Marcus Van jafnaði metin með troðslu þegar níu sekúndur voru til leiksloka. Jeron Belin tryggði svo sigurinn með sniðskoti þegar fimm sekúndur voru eftir framlengingunni. Belin skoraði alls 27 stig í leiknum og tók fjórtán fráköst. Elvar Már Friðriksson kom næstur með fjórtán stig. Hjá Þór var Ben Smith stigahæstur með 28 stig. Grétar Ingi Erlendsson kom næstur með fjórtán stig. Grindavík vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 95-80, en nánar er fjallað um þann leik hér. Snæfellingar byrja tímabilið vel en liðið vann nokkuð þægilegansigur á ÍR-ingum, 96-77. Bandaríkjamennirnir Jay Threatt (24 stig, átta stoðsendingar) og Asim McQueen (22 stig, fjórtán fráköst) fóru mikinn en næst á eftir kom Pálmi Freyr Sigurgeirsson með fjórtán stig. Snæfellingar höfðu forystu í hálfleik, 48-39, en stungu svo endanlega af í þriðja leikhluta sem þeir unnu með 28 stigum gegn átta. Eric Palm var stigahæstur í liði ÍR með 26 stig.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 80-95 (16-20, 24-22, 20-28, 20-25)Keflavík: Michael Graion 19/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17, Almar Stefán Guðbrandsson 14/7 fráköst/4 varin skot, Kevin Giltner 10, Darrel Keith Lewis 8, Snorri Hrafnkelsson 6/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6.Grindavík: Aaron Broussard 23/7 fráköst, Samuel Zeglinski 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 8/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 7, Jón Axel Guðmundsson 4, Þorleifur Ólafsson 4.Snæfell-ÍR 96-77 (19-22, 29-17, 28-8, 20-30)Snæfell: Jay Threatt 24/6 fráköst/8 stoðsendingar, Asim McQueen 22/14 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 18/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 5, Ólafur Torfason 5/9 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 2.ÍR: Eric James Palm 26, Nemanja Sovic 12/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 12, Þorvaldur Hauksson 10, D'Andre Jordan Williams 9, Hjalti Friðriksson 4/9 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Ellert Arnarson 2/5 stoðsendingar.Þór Þ.-Njarðvík 82-84 (21-20, 22-17, 24-19, 9-20, 6-8)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 28/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Grétar Ingi Erlendsson 14/9 fráköst, Darrell Flake 13/5 fráköst, Darri Hilmarsson 11/7 fráköst, Robert Diggs 6/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5/8 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 5.Njarðvík: Jeron Belin 27/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 14/6 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Marcus Van 10/15 fráköst, Ágúst Orrason 7, Ólafur Helgi Jónsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira