Ólafur Magnússon: Við höfum átt ótrúlega afreksmenn í gegnum tíðina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2012 13:54 Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri afrekssviðs Íþróttasambands fatlaðra, hefur fulla trú á því að keppendur Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í London skili sér á verðlaunapall. Ólympíumótið í London hefst formlega með setningu þess á Ólympíuleikvanginum í kvöld. Frjálsíþróttakappinn Helgi Sveinsson verður fánaberi Íslands en auk hans keppir Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir í frjálsíþróttum og Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Jón Margeir Sverrisson í sundi. Íslendingar áttu ekki verðlaunahafa í Peking fyrir fjórum árum sem þótti tíðindum sæta. Allt frá því Íslendingar tóku fyrst þátt árið 1980 hefur uppskeran verið góð. 36 gull, 19 silfur og 42 brons. „Við höfum átt ótrúlega afreksmenn í gegnum tíðina. Það var í fyrsta skipti í Peking fyrir fjórum árum sem við fengum engin verðlaun. Ég hef fulla trú á því að einhver úr þessum hópi skili okkur verðlaunum. Við verðum að krossa fingur, bíða og sjá," segir Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri Íþróttasambands fatlaðra. Viðtalið við Ólaf má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Erlendar Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri afrekssviðs Íþróttasambands fatlaðra, hefur fulla trú á því að keppendur Íslands á Ólympíumóti fatlaðra í London skili sér á verðlaunapall. Ólympíumótið í London hefst formlega með setningu þess á Ólympíuleikvanginum í kvöld. Frjálsíþróttakappinn Helgi Sveinsson verður fánaberi Íslands en auk hans keppir Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir í frjálsíþróttum og Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Jón Margeir Sverrisson í sundi. Íslendingar áttu ekki verðlaunahafa í Peking fyrir fjórum árum sem þótti tíðindum sæta. Allt frá því Íslendingar tóku fyrst þátt árið 1980 hefur uppskeran verið góð. 36 gull, 19 silfur og 42 brons. „Við höfum átt ótrúlega afreksmenn í gegnum tíðina. Það var í fyrsta skipti í Peking fyrir fjórum árum sem við fengum engin verðlaun. Ég hef fulla trú á því að einhver úr þessum hópi skili okkur verðlaunum. Við verðum að krossa fingur, bíða og sjá," segir Ólafur Magnússon framkvæmdastjóri Íþróttasambands fatlaðra. Viðtalið við Ólaf má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Erlendar Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira