Bolt ætlar sér að hlaupa á 9,4 sek á ÓL í London 24. júlí 2012 12:00 Usain Bolt ætlar sér stóra hluti á ÓL í London. Nordic Photos / Getty Images Spretthlauparinn Usain Bolt ætlar sér að bæta heimsmetin sem eru í hans eigu í 100 m og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum sem hefjast í London um næstu helgi. Jamaíkumaðurinn telur að hann geti komið í mark í 100 metra hlaupinu á 9,4 sekúndum og það met verður aldrei bætt að mati Bolt. Glen Mills, þjálfari Bolt, spáði því fyrir nokkrum árum að skjólstæðingur hans myndi ná bestum árangri þegar hann væri 26 ára gamall. Bolt heldur upp á 26 ára afmælið sitt tveimur vikum eftir að keppni lýkur á ÓL. Bolt setti heimsmetin í greinunum á HM árið 2009 sem fram fór í Berlín. Hann hljóp 100 metrana á 9,58 sek., og 200 metrana á 19,19 sekúndum. „Það er erfitt að spá fyrir um hvenær ég get hlaupið á 9,4. En á svona stórmóti er ég einbeittari en áður – og þá þarf maður að láta verkin tala," sagði Bolt við enska fjölmiðla í gær. Hann mun fá gríðarlega harða keppni frá keppinautum sínum og þar fer landi hans Yohan Blake fremstur í flokki. Bolt tapaði fyrir Blake í báðum greinunum á úrtökumóti fyrir ÓL á Jamaíku. Blake varð heimsmeistari á síðasta ári í 100 metra hlaupi þar sem að Bolt var dæmdur úr leik eftir að hafa þjófstartað. Bolt er á þeirri skoðun að 9,4 sek sé sá tími sem hægt sé að ná. „Það er ekki hægt að hlaupa á 9,2. Mannslíkaminn er ekki gerður fyrir slíkan hraða," sagði heimsmethafinn. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Spretthlauparinn Usain Bolt ætlar sér að bæta heimsmetin sem eru í hans eigu í 100 m og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum sem hefjast í London um næstu helgi. Jamaíkumaðurinn telur að hann geti komið í mark í 100 metra hlaupinu á 9,4 sekúndum og það met verður aldrei bætt að mati Bolt. Glen Mills, þjálfari Bolt, spáði því fyrir nokkrum árum að skjólstæðingur hans myndi ná bestum árangri þegar hann væri 26 ára gamall. Bolt heldur upp á 26 ára afmælið sitt tveimur vikum eftir að keppni lýkur á ÓL. Bolt setti heimsmetin í greinunum á HM árið 2009 sem fram fór í Berlín. Hann hljóp 100 metrana á 9,58 sek., og 200 metrana á 19,19 sekúndum. „Það er erfitt að spá fyrir um hvenær ég get hlaupið á 9,4. En á svona stórmóti er ég einbeittari en áður – og þá þarf maður að láta verkin tala," sagði Bolt við enska fjölmiðla í gær. Hann mun fá gríðarlega harða keppni frá keppinautum sínum og þar fer landi hans Yohan Blake fremstur í flokki. Bolt tapaði fyrir Blake í báðum greinunum á úrtökumóti fyrir ÓL á Jamaíku. Blake varð heimsmeistari á síðasta ári í 100 metra hlaupi þar sem að Bolt var dæmdur úr leik eftir að hafa þjófstartað. Bolt er á þeirri skoðun að 9,4 sek sé sá tími sem hægt sé að ná. „Það er ekki hægt að hlaupa á 9,2. Mannslíkaminn er ekki gerður fyrir slíkan hraða," sagði heimsmethafinn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira