Röskun á þjónustu Twitter rétt fyrir Ólympíuleika 26. júlí 2012 17:10 Til þess að undirstrika mikilvægi Twitter er vert að benda á að þegar úrslitaleikur Evrópukeppninnar í fótbolta stóð yfir voru 15 þúsund skilaboð send á hverri sekúndu. mynd/AFP Röskun varð á þjónustu Twitter í dag. Heimasíða samskiptamiðilsins hrundi og var óaðgengileg í rúma klukkustund, notendur gátu þó birt skilaboð í gegnum smáforrit. Verkfræðingar Twitter hafa ekki komist að því hvað orsakaði bilunina en þjónustan er nú aftur komin á fullt stím. Undir venjulegum kringumstæðum væri þessi litla bilun seint álitin stórmál. En þar sem Ólympíuleikarnir verða settir á morgun er ljóst að stjórnendur Twitter taka málið alvarlega. Twitter, sem er einn vinsælasti samskiptamiðill veraldar, gegnir mikilvægu hlutverki á leikunum. Þar munu nýjustu upplýsingar um úrslit íþróttagreina, veikindi, meiðsli og allt það sem tengist leikunum flæða óspart. Til þess að undirstrika mikilvægi Twitter er vert að benda á að þegar úrslitaleikur Evrópukeppninnar í fótbolta stóð yfir voru 15 þúsund skilaboð send á hverri sekúndu. Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Röskun varð á þjónustu Twitter í dag. Heimasíða samskiptamiðilsins hrundi og var óaðgengileg í rúma klukkustund, notendur gátu þó birt skilaboð í gegnum smáforrit. Verkfræðingar Twitter hafa ekki komist að því hvað orsakaði bilunina en þjónustan er nú aftur komin á fullt stím. Undir venjulegum kringumstæðum væri þessi litla bilun seint álitin stórmál. En þar sem Ólympíuleikarnir verða settir á morgun er ljóst að stjórnendur Twitter taka málið alvarlega. Twitter, sem er einn vinsælasti samskiptamiðill veraldar, gegnir mikilvægu hlutverki á leikunum. Þar munu nýjustu upplýsingar um úrslit íþróttagreina, veikindi, meiðsli og allt það sem tengist leikunum flæða óspart. Til þess að undirstrika mikilvægi Twitter er vert að benda á að þegar úrslitaleikur Evrópukeppninnar í fótbolta stóð yfir voru 15 þúsund skilaboð send á hverri sekúndu.
Mest lesið Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira