Telja svindlað með olíuverðið svipað og Libor vextina 16. júlí 2012 08:43 Alþjóðasamtök fjármálaeftirlita (IOSCO) telja að svipað svindl sé í gangi með heimsmarkaðsverð á olíu og átt hefur sér stað með Libor vextina. Þetta kemur fram í skýrslu sem samtökin hafa gert fyrir G20 ríkin. Samtökin segja að kerfi það sem sett hefur verið upp til að ákveða heimsmarkaðsverð á olíu hverju sinni sé álíka varnarlaust fyrir samráði og svindli seljenda olíunnar og kerfið sem sett var upp til að ákveða Libor vextina. Fjallað er um málið í blaðinu Telegraph og þar segir að nefndin sem upplýsti um Libor svindlið hafi áhuga á að rannsaka aðra markaði sem eru svipaðir að uppbyggingu Libor vextirnir. Fram kemur í Telegraph að olíuverðið sé ákveðið á grundvelli upplýsinga og gagna sem olíufélögin, bankar og aðrir sem versla með olíu gefa upp, Þetta segir IOSCO að opni fyrir margvíslega möguleika á svindli með verðið. Það eru samtökin Platts og Argus sem setja fram heimsmarkaðsverð á olíu í samræmi við fyrrgreind gögn og upplýsingar. Þar á bæ verjast menn þessum ásökunum með því að segja að þeir hafi blaðamenn að störfum sem rannsaki hvort upplýsingar sem berast frá olíufélögunum og bönkunum séu réttar. Á móti segir í skýrslu IOSCO að kerfið sé þar með mjög háð reynslu og þekkingu viðkomandi blaðamanna. Þar að auki séu Platts og Argus háð þeim greiðslum sem samtökin fá frá viðkomandi olíufélögum og bönkum og því séu þau kannski ekki hlutlausir aðilar í ferlinu. Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Sjá meira
Alþjóðasamtök fjármálaeftirlita (IOSCO) telja að svipað svindl sé í gangi með heimsmarkaðsverð á olíu og átt hefur sér stað með Libor vextina. Þetta kemur fram í skýrslu sem samtökin hafa gert fyrir G20 ríkin. Samtökin segja að kerfi það sem sett hefur verið upp til að ákveða heimsmarkaðsverð á olíu hverju sinni sé álíka varnarlaust fyrir samráði og svindli seljenda olíunnar og kerfið sem sett var upp til að ákveða Libor vextina. Fjallað er um málið í blaðinu Telegraph og þar segir að nefndin sem upplýsti um Libor svindlið hafi áhuga á að rannsaka aðra markaði sem eru svipaðir að uppbyggingu Libor vextirnir. Fram kemur í Telegraph að olíuverðið sé ákveðið á grundvelli upplýsinga og gagna sem olíufélögin, bankar og aðrir sem versla með olíu gefa upp, Þetta segir IOSCO að opni fyrir margvíslega möguleika á svindli með verðið. Það eru samtökin Platts og Argus sem setja fram heimsmarkaðsverð á olíu í samræmi við fyrrgreind gögn og upplýsingar. Þar á bæ verjast menn þessum ásökunum með því að segja að þeir hafi blaðamenn að störfum sem rannsaki hvort upplýsingar sem berast frá olíufélögunum og bönkunum séu réttar. Á móti segir í skýrslu IOSCO að kerfið sé þar með mjög háð reynslu og þekkingu viðkomandi blaðamanna. Þar að auki séu Platts og Argus háð þeim greiðslum sem samtökin fá frá viðkomandi olíufélögum og bönkum og því séu þau kannski ekki hlutlausir aðilar í ferlinu.
Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Sjá meira