Williams komst í úrslit og setti met Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júlí 2012 15:28 Nordic Photos / Getty Images Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. Williams mætir nú Pólverjanum Agniezsku Radwönsku í úrslitaviðureigninni sem fer fram á laugardaginn. Hún mun þar spila til úrslita um titilinn í sjöunda sinn á ferlinum en hún hefur hingað til unnið Wimbledon-mótið fjórum sinnum. Williams vann fyrsta settið nokkuð örugglega í dag en annað settið var jafnt og spennandi. Á endanum þurfti upphækkun sem var æsispennandi en Serena vann að lokum, 8-6. Williams vann leikinn með því að skora beint úr uppgjöf og náði svokölluðum ás. Alls náði hún 24 ásum í leiknum sem er met í sögu Wimbledon-mótsins. Ásarnir eru alls orðnir 85 hjá henni í ár og ljóst að þetta vopn hennar er að fleyta henni ansi langt. En nú mun hún mæta Radwönsku sem hefur verið að spila vel að undanförnu. „Hún mun svara hverjum einasta bolta," sagði hún í viðtali við BBC eftir sigurinn í dag. Radwanska hafði betur gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi í sinni undanúrslitaviðureign fyrr í dag, 6-3 og 6-4. Þetta er í fyrsta sinn sem pólsk tenniskona kemst í úrslit á stórmóti í 75 ár. Radwanska er í þriðja sæti heimslistans í tennis en Williams því sjötta. Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Serena Williams komst í dag í úrslit Wimbledon-mótsins í tennis með því að bera sigurorð af Victoriu Azarenku í spennandi viðureign, 6-3 og 7-6. Williams mætir nú Pólverjanum Agniezsku Radwönsku í úrslitaviðureigninni sem fer fram á laugardaginn. Hún mun þar spila til úrslita um titilinn í sjöunda sinn á ferlinum en hún hefur hingað til unnið Wimbledon-mótið fjórum sinnum. Williams vann fyrsta settið nokkuð örugglega í dag en annað settið var jafnt og spennandi. Á endanum þurfti upphækkun sem var æsispennandi en Serena vann að lokum, 8-6. Williams vann leikinn með því að skora beint úr uppgjöf og náði svokölluðum ás. Alls náði hún 24 ásum í leiknum sem er met í sögu Wimbledon-mótsins. Ásarnir eru alls orðnir 85 hjá henni í ár og ljóst að þetta vopn hennar er að fleyta henni ansi langt. En nú mun hún mæta Radwönsku sem hefur verið að spila vel að undanförnu. „Hún mun svara hverjum einasta bolta," sagði hún í viðtali við BBC eftir sigurinn í dag. Radwanska hafði betur gegn Angelique Kerber frá Þýskalandi í sinni undanúrslitaviðureign fyrr í dag, 6-3 og 6-4. Þetta er í fyrsta sinn sem pólsk tenniskona kemst í úrslit á stórmóti í 75 ár. Radwanska er í þriðja sæti heimslistans í tennis en Williams því sjötta.
Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira