Hertha féll í Þýskalandi | Allt brjálað á vellinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2012 23:57 Stöðva þurfti leik Fortuna Düsseldorf og Herthu Berlínar tvívegis í kvöld vegna óláta áhorfenda. Fortuna tryggði sér þó sæti í þýsku úrvalsdeildinni á kostnað Berlínarliðsins. Hertha er því fallið eftir aðeins eins árs dvöl í efstu deild en þrír þjálfarar stýrðu liðinu í vetur. Otto Rehhagel var fenginn í mars til að bjarga liðinu frá falli en það tókst ekki. Hertha endaði í 17. sæti deildarinnar og þurfti því að fara í umspil gegn Düsseldorf sem náði þriðja sætinu í B-deildinni. Leiknum í kvöld lauk með 2-2 jafntefli en Düsseldorf hafði betur samanlagt, 4-3. Stuðningsmenn Herthu létu óánægju sína í ljós í kvöld með því að kasta flugeldum inn á völlinn í miðjum leik. Staðan var þá 2-1 fyrir Düsseldorf og þurfti Wolfgang Stark, dómari leiksins, að gera hlé á leiknum. Stark þurfti svo aftur að stöðva leikinn í uppbótartíma þegar að stuðningsmenn Düsseldorf réðust inn á völlinn. Ein mínúta var enn eftir af leiknum þegar það gerðist en stuðningsmennirnir réðu sér greinilega ekki af kæti og hlupu inn á völlinn í hundruðatali. Leikmenn forðuðu sér af vellinum en eftir fimmtán mínútur hélt leikurinn áfram. Stark flautaði svo loksins leikinn af þar með varð ljóst að Fortuna Düsseldorf mun leika í þýsku úrvalsdeildinni á ný eftir fimmtán ára fjarveru. Þó gæti það farið svo að Hertha Berlín muni kæra úrslit leiksins vegna atviksins í uppbótartímanum og fara fram á að hann fari fram að nýju. Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Stöðva þurfti leik Fortuna Düsseldorf og Herthu Berlínar tvívegis í kvöld vegna óláta áhorfenda. Fortuna tryggði sér þó sæti í þýsku úrvalsdeildinni á kostnað Berlínarliðsins. Hertha er því fallið eftir aðeins eins árs dvöl í efstu deild en þrír þjálfarar stýrðu liðinu í vetur. Otto Rehhagel var fenginn í mars til að bjarga liðinu frá falli en það tókst ekki. Hertha endaði í 17. sæti deildarinnar og þurfti því að fara í umspil gegn Düsseldorf sem náði þriðja sætinu í B-deildinni. Leiknum í kvöld lauk með 2-2 jafntefli en Düsseldorf hafði betur samanlagt, 4-3. Stuðningsmenn Herthu létu óánægju sína í ljós í kvöld með því að kasta flugeldum inn á völlinn í miðjum leik. Staðan var þá 2-1 fyrir Düsseldorf og þurfti Wolfgang Stark, dómari leiksins, að gera hlé á leiknum. Stark þurfti svo aftur að stöðva leikinn í uppbótartíma þegar að stuðningsmenn Düsseldorf réðust inn á völlinn. Ein mínúta var enn eftir af leiknum þegar það gerðist en stuðningsmennirnir réðu sér greinilega ekki af kæti og hlupu inn á völlinn í hundruðatali. Leikmenn forðuðu sér af vellinum en eftir fimmtán mínútur hélt leikurinn áfram. Stark flautaði svo loksins leikinn af þar með varð ljóst að Fortuna Düsseldorf mun leika í þýsku úrvalsdeildinni á ný eftir fimmtán ára fjarveru. Þó gæti það farið svo að Hertha Berlín muni kæra úrslit leiksins vegna atviksins í uppbótartímanum og fara fram á að hann fari fram að nýju.
Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira