Lokaumferð IE-deildar karla | Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? 22. mars 2012 21:08 Hreggviður og félagar í KR tóku annað sætið í deildinni. Það var gríðarleg spenna er lokaumferð Iceland Express-deildar karla fór fram. Barist var um lokasætin í úrslitakeppninni sem og efstu sætin í deildinni. Grindavík var búið að vinna deildarmeistaratitilinn og KR hélt öðru sætinu með naumum sigri á ÍR en KR lenti átta stigum undir í lokaleikhlutanum. Þeir komu þó til baka og eyðilögðu kveðjuleik Eiríks Önundarsonar með ÍR en treyjan hans var hengd upp í Seljaskólanum í kvöld. Nýliðar Þórs gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér þriðja sætið. Magnaður árangur. Vinirnir og fyrrum þjálfarar KR - Benedikt Guðmundsson og Ingi Þór Steinþórsson - munu því mætast í úrslitakeppninni. Njarðvík tapaði í háspennuleik á Króknum en getur þakkað nágrönnum sínum í Keflavík fyrir að þeir komust í úrslitakeppnina því Keflavík lagði Fjölni eftir framlengdan leik.Úrslit kvöldsins:Haukar-Þór Þorlákshöfn 79-85 (17-23, 24-25, 23-20, 15-17) Haukar: Christopher Smith 20/7 fráköst/8 varin skot, Alik Joseph-Pauline 16/5 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Steinar Aronsson 13, Haukur Óskarsson 12, Helgi Björn Einarsson 10, Emil Barja 8/9 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 0, Andri Freysson 0, Davíð Páll Hermannsson 0/4 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 26/11 fráköst/10 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 20/7 fráköst/7 stolnir, Guðmundur Jónsson 18, Blagoj Janev 14/11 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4, Grétar Ingi Erlendsson 3/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Bjarki Gylfason 0.Valur-Snæfell 68-80 (12-21, 19-19, 19-22, 18-18) Valur: Marvin Andrew Jackson 25/12 fráköst, Hamid Dicko 13/8 fráköst, Alexander Dungal 7, Birgir Björn Pétursson 6/6 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gylfason 5, Kristinn Ólafsson 4/7 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 4, Bergur Ástráðsson 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Ágúst Hilmar Dearborn 0, Hlynur Logi Víkingsson 0. Snæfell: Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Marquis Sheldon Hall 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 13/11 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 5, Quincy Hankins-Cole 4/5 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 2, Óskar Hjartarson 1, Snjólfur Björnsson 0.Tindastóll-Njarðvík 81-79 (29-16, 14-22, 15-26, 23-15) Tindastóll: Maurice Miller 31/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Curtis Allen 18/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/6 fráköst/5 stolnir, Friðrik Hreinsson 7, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Páll Bárðason 0. Njarðvík: Cameron Echols 26/12 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Holmes 13/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Maciej Stanislav Baginski 5, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Páll Kristinsson 2/7 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0.Grindavík-Stjarnan 89-80 (22-26, 18-15, 24-20, 25-19) Grindavík: Giordan Watson 24/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/7 fráköst, J'Nathan Bullock 9/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jóhann Árni Ólafsson 8/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7, Ólafur Ólafsson 7/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 6, Ryan Pettinella 6, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Ármann Vilbergsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Stjarnan: Renato Lindmets 24/9 fráköst, Justin Shouse 21/4 fráköst/7 stoðsendingar, Keith Cothran 14/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7, Jovan Zdravevski 6, Sigurjón Örn Lárusson 3, Dagur Kár Jónsson 3, Marvin Valdimarsson 2/6 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Aron Kárason 0.Fjölnir-Keflavík 98-99 (30-23, 19-22, 24-20, 13-21, 12-13) Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 18/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 17/4 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst, Nathan Walkup 16/12 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 12, Jón Sverrisson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 5, Daði Berg Grétarsson 2, Gunnar Ólafsson 2, Haukur Sverrisson 2, Tómas Daði Bessason 0, Halldór Steingrímsson 0. Keflavík: Jarryd Cole 37/19 fráköst/3 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 28/5 stolnir, Charles Michael Parker 14/5 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 6, Halldór Örn Halldórsson 5/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Valur Orri Valsson 3/8 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 2, Andri Daníelsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Sigurður Friðrik Gunnarsson 0.ÍR-KR 82-88 (20-30, 17-16, 22-15, 23-27) ÍR: Robert Jarvis 25/6 fráköst, Rodney Alexander 23/10 fráköst, Nemanja Sovic 16, Kristinn Jónasson 6, Eiríkur Önundarson 4, Níels Dungal 4/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ellert Arnarson 0/5 stoðsendingar. KR: Finnur Atli Magnusson 24/11 fráköst, Joshua Brown 18/6 fráköst, Robert Lavon Ferguson 17/11 fráköst, Dejan Sencanski 15/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 6/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Martin Hermannsson 2, Páll Fannar Helgason 0, Kristófer Acox 0, Egill Vignisson 0, Björn Kristjánsson 0.Lokastaða - stig: Grindavík - 38 KR - 30 Þór Þ. - 30 Stjarnan - 28 Keflavík - 28 Snæfell - 26 Tindastóll - 22 Njarðvík - 18 ÍR - 16 Fjölnir - 16 Haukar - 12 Valur - 0Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Grindavík - Njarðvík KR - Tindastóll Þór Þ. - Snæfell Stjarnan - Keflavík Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Sjá meira
Það var gríðarleg spenna er lokaumferð Iceland Express-deildar karla fór fram. Barist var um lokasætin í úrslitakeppninni sem og efstu sætin í deildinni. Grindavík var búið að vinna deildarmeistaratitilinn og KR hélt öðru sætinu með naumum sigri á ÍR en KR lenti átta stigum undir í lokaleikhlutanum. Þeir komu þó til baka og eyðilögðu kveðjuleik Eiríks Önundarsonar með ÍR en treyjan hans var hengd upp í Seljaskólanum í kvöld. Nýliðar Þórs gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér þriðja sætið. Magnaður árangur. Vinirnir og fyrrum þjálfarar KR - Benedikt Guðmundsson og Ingi Þór Steinþórsson - munu því mætast í úrslitakeppninni. Njarðvík tapaði í háspennuleik á Króknum en getur þakkað nágrönnum sínum í Keflavík fyrir að þeir komust í úrslitakeppnina því Keflavík lagði Fjölni eftir framlengdan leik.Úrslit kvöldsins:Haukar-Þór Þorlákshöfn 79-85 (17-23, 24-25, 23-20, 15-17) Haukar: Christopher Smith 20/7 fráköst/8 varin skot, Alik Joseph-Pauline 16/5 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Steinar Aronsson 13, Haukur Óskarsson 12, Helgi Björn Einarsson 10, Emil Barja 8/9 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 0, Andri Freysson 0, Davíð Páll Hermannsson 0/4 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 26/11 fráköst/10 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 20/7 fráköst/7 stolnir, Guðmundur Jónsson 18, Blagoj Janev 14/11 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4, Grétar Ingi Erlendsson 3/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Bjarki Gylfason 0.Valur-Snæfell 68-80 (12-21, 19-19, 19-22, 18-18) Valur: Marvin Andrew Jackson 25/12 fráköst, Hamid Dicko 13/8 fráköst, Alexander Dungal 7, Birgir Björn Pétursson 6/6 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gylfason 5, Kristinn Ólafsson 4/7 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 4, Bergur Ástráðsson 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Ágúst Hilmar Dearborn 0, Hlynur Logi Víkingsson 0. Snæfell: Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Marquis Sheldon Hall 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 13/11 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 5, Quincy Hankins-Cole 4/5 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 2, Óskar Hjartarson 1, Snjólfur Björnsson 0.Tindastóll-Njarðvík 81-79 (29-16, 14-22, 15-26, 23-15) Tindastóll: Maurice Miller 31/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Curtis Allen 18/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/6 fráköst/5 stolnir, Friðrik Hreinsson 7, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Páll Bárðason 0. Njarðvík: Cameron Echols 26/12 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Holmes 13/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Maciej Stanislav Baginski 5, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Páll Kristinsson 2/7 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0.Grindavík-Stjarnan 89-80 (22-26, 18-15, 24-20, 25-19) Grindavík: Giordan Watson 24/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/7 fráköst, J'Nathan Bullock 9/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jóhann Árni Ólafsson 8/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7, Ólafur Ólafsson 7/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 6, Ryan Pettinella 6, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Ármann Vilbergsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Stjarnan: Renato Lindmets 24/9 fráköst, Justin Shouse 21/4 fráköst/7 stoðsendingar, Keith Cothran 14/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7, Jovan Zdravevski 6, Sigurjón Örn Lárusson 3, Dagur Kár Jónsson 3, Marvin Valdimarsson 2/6 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Aron Kárason 0.Fjölnir-Keflavík 98-99 (30-23, 19-22, 24-20, 13-21, 12-13) Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 18/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 17/4 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst, Nathan Walkup 16/12 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 12, Jón Sverrisson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 5, Daði Berg Grétarsson 2, Gunnar Ólafsson 2, Haukur Sverrisson 2, Tómas Daði Bessason 0, Halldór Steingrímsson 0. Keflavík: Jarryd Cole 37/19 fráköst/3 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 28/5 stolnir, Charles Michael Parker 14/5 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 6, Halldór Örn Halldórsson 5/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Valur Orri Valsson 3/8 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 2, Andri Daníelsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Sigurður Friðrik Gunnarsson 0.ÍR-KR 82-88 (20-30, 17-16, 22-15, 23-27) ÍR: Robert Jarvis 25/6 fráköst, Rodney Alexander 23/10 fráköst, Nemanja Sovic 16, Kristinn Jónasson 6, Eiríkur Önundarson 4, Níels Dungal 4/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ellert Arnarson 0/5 stoðsendingar. KR: Finnur Atli Magnusson 24/11 fráköst, Joshua Brown 18/6 fráköst, Robert Lavon Ferguson 17/11 fráköst, Dejan Sencanski 15/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 6/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Martin Hermannsson 2, Páll Fannar Helgason 0, Kristófer Acox 0, Egill Vignisson 0, Björn Kristjánsson 0.Lokastaða - stig: Grindavík - 38 KR - 30 Þór Þ. - 30 Stjarnan - 28 Keflavík - 28 Snæfell - 26 Tindastóll - 22 Njarðvík - 18 ÍR - 16 Fjölnir - 16 Haukar - 12 Valur - 0Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Grindavík - Njarðvík KR - Tindastóll Þór Þ. - Snæfell Stjarnan - Keflavík
Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Sjá meira