Haukar féllu í DHL-höllinni | Úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2012 21:15 Joshua Brown Mynd/Stefán Haukar féllu úr Iceland Express deild karla í kvöld þegar liðið tapaði með sex stigum á móti KR í DHL-höllinni, 98-92 en sigurinn var mjög mikilvægur Vesturbæjarliðinu í baráttunni um annað sæti deildarinnar. KR og Stjarnan eru áfram jöfn að stigum eftir sigur Stjörnunnar á Fjölni í Garðabænum í kvöld en KR-ingar eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Haukar eru nú fjórum stigum á eftir ÍR og Fjölni þegar Hafnfirðingar eiga aðeins einn leik eftir. Haukaliðið á því ekki lengur möguleika á því að bjarga sér og er fallið í 1. deild ásamt botnliði Vals. KR-ingar voru lengstum með nokkra yfirburði á móti Haukum í kvöld. KR var 24-15 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 50-41 forystu í hálfleik. KR náði mest 17 stiga forystu í þriðja leikhlutanum en Haukar komu muninum niður í eitt stig, 83-82, þegar þrjár mínútur voru eftir. KR-ingar voru síðan sterkari á endaspretinum og unnu lokamínútur leiksins 15-10 og þar með leikinn 98-92. Joshua Brown skoraði 28 stig fyrir KR og Dejan Sencanski var með 19 stig. Christopher Smith var með 34 stig hjá Haukum og Alik Joseph-Pauline bætti við 29 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum.Úrslit og stigaskor í Iceland Express deild karla í kvöld:Stjarnan-Fjölnir 82-74 (24-23, 20-14, 17-19, 21-18)Stjarnan: Keith Cothran 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Renato Lindmets 12/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/9 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Justin Shouse 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 6/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 1. .Fjölnir: Nathan Walkup 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 9/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2.Snæfell-Tindastóll 89-80 (20-17, 25-22, 16-22, 28-19)Snæfell: Marquis Sheldon Hall 32, Jón Ólafur Jónsson 20/11 fráköst, Quincy Hankins-Cole 15/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Sveinn Arnar Davidsson 7/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1/4 fráköst..Tindastóll: Curtis Allen 28/7 fráköst/7 stolnir, Maurice Miller 20, Helgi Freyr Margeirsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Igor Tratnik 4/9 fráköst, Friðrik Hreinsson 3.KR-Haukar 98-92 (24-15, 26-26, 28-24, 20-27)KR: Joshua Brown 28/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dejan Sencanski 19, Robert Lavon Ferguson 13/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 13, Hreggviður Magnússon 12, Finnur Atli Magnusson 6/8 fráköst, Björn Kristjánsson 5, Martin Hermannsson 2. Haukar: Christopher Smith 34/6 fráköst, Alik Joseph-Pauline 29/7 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 7/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira
Haukar féllu úr Iceland Express deild karla í kvöld þegar liðið tapaði með sex stigum á móti KR í DHL-höllinni, 98-92 en sigurinn var mjög mikilvægur Vesturbæjarliðinu í baráttunni um annað sæti deildarinnar. KR og Stjarnan eru áfram jöfn að stigum eftir sigur Stjörnunnar á Fjölni í Garðabænum í kvöld en KR-ingar eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Haukar eru nú fjórum stigum á eftir ÍR og Fjölni þegar Hafnfirðingar eiga aðeins einn leik eftir. Haukaliðið á því ekki lengur möguleika á því að bjarga sér og er fallið í 1. deild ásamt botnliði Vals. KR-ingar voru lengstum með nokkra yfirburði á móti Haukum í kvöld. KR var 24-15 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 50-41 forystu í hálfleik. KR náði mest 17 stiga forystu í þriðja leikhlutanum en Haukar komu muninum niður í eitt stig, 83-82, þegar þrjár mínútur voru eftir. KR-ingar voru síðan sterkari á endaspretinum og unnu lokamínútur leiksins 15-10 og þar með leikinn 98-92. Joshua Brown skoraði 28 stig fyrir KR og Dejan Sencanski var með 19 stig. Christopher Smith var með 34 stig hjá Haukum og Alik Joseph-Pauline bætti við 29 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum.Úrslit og stigaskor í Iceland Express deild karla í kvöld:Stjarnan-Fjölnir 82-74 (24-23, 20-14, 17-19, 21-18)Stjarnan: Keith Cothran 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Renato Lindmets 12/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/9 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Justin Shouse 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 6/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 1. .Fjölnir: Nathan Walkup 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 9/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2.Snæfell-Tindastóll 89-80 (20-17, 25-22, 16-22, 28-19)Snæfell: Marquis Sheldon Hall 32, Jón Ólafur Jónsson 20/11 fráköst, Quincy Hankins-Cole 15/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Sveinn Arnar Davidsson 7/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1/4 fráköst..Tindastóll: Curtis Allen 28/7 fráköst/7 stolnir, Maurice Miller 20, Helgi Freyr Margeirsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Igor Tratnik 4/9 fráköst, Friðrik Hreinsson 3.KR-Haukar 98-92 (24-15, 26-26, 28-24, 20-27)KR: Joshua Brown 28/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dejan Sencanski 19, Robert Lavon Ferguson 13/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 13, Hreggviður Magnússon 12, Finnur Atli Magnusson 6/8 fráköst, Björn Kristjánsson 5, Martin Hermannsson 2. Haukar: Christopher Smith 34/6 fráköst, Alik Joseph-Pauline 29/7 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 7/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira