Yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2012 10:00 Tryggvi Þór Herbertsson taldi að yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana. mynd/ gva Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. Tryggvi sat fundi með forsætisráðherra og öllum bankastjórum í fjármálaráðuneyti helgina sem ákveðið var að taka Glitni yfir. Hann var líka staddur á umtöluðum fundi í Seðlabankanum á sunnudagskvöldi þegar formönnum stjórnarandstöðuflokkanna og fleirum var kynnt ákvörðunin. Tryggvi segist hafa gert fundarmönnum grein fyrir þessum áhyggjum sínum á þessum tíma. „Þetta væri allt svo samofið að það væri ekki hægt að sundurgreina þetta," sagði Tryggvi og var þar að vísa í krosseignatengsl í banka- og fjármálakerfinu. „Mér fannst menn ekki gera sér grein fyrir þessu," bætti Tryggvi við. Hann sagði þó að seðlabankastjórarnir hafi birt útreikninga um það hversu mikið hlutabréfaverð í Glitni myndi lækka vegna yfirtökunnar. Tryggvi segir að ekki hafi verið hægt að gera eitt heildstætt plan um það hvernig ætti að bregðast við aðsteðjandi vanda. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að bankafall og bankakreppa getur borið að á hundrað mismunandi vegu og það er ekki hægt að gera eitt plan til þess að bregðast við," sagði Tryggvi. Landsdómur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. Tryggvi sat fundi með forsætisráðherra og öllum bankastjórum í fjármálaráðuneyti helgina sem ákveðið var að taka Glitni yfir. Hann var líka staddur á umtöluðum fundi í Seðlabankanum á sunnudagskvöldi þegar formönnum stjórnarandstöðuflokkanna og fleirum var kynnt ákvörðunin. Tryggvi segist hafa gert fundarmönnum grein fyrir þessum áhyggjum sínum á þessum tíma. „Þetta væri allt svo samofið að það væri ekki hægt að sundurgreina þetta," sagði Tryggvi og var þar að vísa í krosseignatengsl í banka- og fjármálakerfinu. „Mér fannst menn ekki gera sér grein fyrir þessu," bætti Tryggvi við. Hann sagði þó að seðlabankastjórarnir hafi birt útreikninga um það hversu mikið hlutabréfaverð í Glitni myndi lækka vegna yfirtökunnar. Tryggvi segir að ekki hafi verið hægt að gera eitt heildstætt plan um það hvernig ætti að bregðast við aðsteðjandi vanda. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að bankafall og bankakreppa getur borið að á hundrað mismunandi vegu og það er ekki hægt að gera eitt plan til þess að bregðast við," sagði Tryggvi.
Landsdómur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira