Sjávarklasinn stendur undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. febrúar 2012 22:05 Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla og einn helsti frumkvöðull klasarannsókna í heiminum, skilgreinir klasa í atvinnulífi sem: „... þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtækja í tengdum atvinnugreinum og stofnana ...á sérhæfðum sviðum sem keppa hvert við annað en vinna einnig saman." Tekjur sjávarklasans námu 400 milljörðum króna á árinu 2010. „Á jaðri klasans er að verða til umfangsmikill geiri sjálfstæðrar atvinnustarfsemi í þeim skilningi að þar eru fyrirtæki sem hafa þróast út frá sjávarútveginum, vegna þjónustu við sjávarútveginn, en eru núna orðin sjálfstæð og eru að flytja út vörur á heimsmarkað, sem eru í tengslum við sjávarútveg og matvælaiðnaðinn almennt. Þetta eru fyrirtæki eins og Marel, efnaframleiðslufyrirtæki og ýmis önnur," segir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði og einn höfunda nýrrar skýrslu um sjávarklasann, en þetta kom fram í viðtali við Ragnar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í Klinkinu fer Ragnar yfir mikilvægi sjávarklasans, ónýtt tækifæri útvegsfyrirtækja og aukna eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum eins og fiskipróteinum og fleira. Sjá má þáttinn í heild sinni hér.thorbjorn@stod2.is Klinkið Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla og einn helsti frumkvöðull klasarannsókna í heiminum, skilgreinir klasa í atvinnulífi sem: „... þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtækja í tengdum atvinnugreinum og stofnana ...á sérhæfðum sviðum sem keppa hvert við annað en vinna einnig saman." Tekjur sjávarklasans námu 400 milljörðum króna á árinu 2010. „Á jaðri klasans er að verða til umfangsmikill geiri sjálfstæðrar atvinnustarfsemi í þeim skilningi að þar eru fyrirtæki sem hafa þróast út frá sjávarútveginum, vegna þjónustu við sjávarútveginn, en eru núna orðin sjálfstæð og eru að flytja út vörur á heimsmarkað, sem eru í tengslum við sjávarútveg og matvælaiðnaðinn almennt. Þetta eru fyrirtæki eins og Marel, efnaframleiðslufyrirtæki og ýmis önnur," segir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði og einn höfunda nýrrar skýrslu um sjávarklasann, en þetta kom fram í viðtali við Ragnar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í Klinkinu fer Ragnar yfir mikilvægi sjávarklasans, ónýtt tækifæri útvegsfyrirtækja og aukna eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum eins og fiskipróteinum og fleira. Sjá má þáttinn í heild sinni hér.thorbjorn@stod2.is
Klinkið Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira