Ingi Þór kann öll nöfnin á nýjustu leikmönnum KR 11. janúar 2012 12:15 Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson þjálfari bikarmeistaraliðs KR eru góðir vinir en fermingabræðurnir úr vesturbæ Reykjavíkur leggja alla vináttu á hilluna þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik. KR fær lið Snæfells í heimsókn en Ingi Þór hafði óskað eftir því að fá heimaleik í þessari umferð – eins og allir aðrir þjálfarar. Átta liða úrslit Powerade-bikars karla KFÍ – Hamar Fjölnir – Keflavík Tindastóll – Njarðvík KR – Snæfell „Við erum búnir að fá útileik gegn úrvalsdeildarliði allar þrjár umferðirnar en það eru vonbrigði að fá ekki heimaleik. Við erum í ágætis æfingu og ætlum að halda áfram að vinna úrvalsdeildarlið á útivelli," sagði Ingi Þór. Hrafn segir að það verði gríðarlega erfitt verkefni fyrir KR að mæta Snæfellsliðinu en KR-ingar mæta til leiks á nýju ári með þrjá nýja erlenda leikmenn. „Þetta verður í annað sinn sem við mætum liði í bikarkeppninni , sem hefur niðurlægt okkur í deildinni," sagði Hrafn en hann er með nöfnin á nýju leikmönnum KR alveg á hreinu. „Það er nánast eins og þeir séu allir búnir að vera hérna á Íslandi frá því ég fermdist," sagði Hrafn og brosti. „Þeir eru nánast allir íslenskir og komnir með KR hjartað." Ingi Þór hefur einnig lagt það á sig að læra nöfnin á nýju leikmönnunum í KR. „Já það er Massey Ferguson, Brúni og Serbinn. Það eru bara fimm leikmenn inni á vellinum og þeir sem verða með hjartaða á réttum stað vinna leikinn." Þjálfararnir eru báðir með ákveðna styrkleika sem leikmenn þrátt fyrir að það sé langt síðan þeir lögðu skóna formlega á hilluna. Þeir hafa ekki mæst í formlegum einn á einn leik og það væri fróðlegt að sjá eina slíka viðureign. „Það er ósanngjarnt að setja þetta upp sem einn á einn. Hrafn var „byssa" en ég er orðinn „byssa". Hrafn er ekki með líkamlegan styrk í mig, það er bara þannig," sagði Ingi Þór. Hrafn segir að það sé óþarfi að tvítryggja leik KR og Snæfells á Lengjunni. „Bara að setja merkið 1 á þann leik". Ingi Þór er á annarri skoðun „Það væri gott að tvítryggja, X2". Íslenski körfuboltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells og Hrafn Kristjánsson þjálfari bikarmeistaraliðs KR eru góðir vinir en fermingabræðurnir úr vesturbæ Reykjavíkur leggja alla vináttu á hilluna þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik. KR fær lið Snæfells í heimsókn en Ingi Þór hafði óskað eftir því að fá heimaleik í þessari umferð – eins og allir aðrir þjálfarar. Átta liða úrslit Powerade-bikars karla KFÍ – Hamar Fjölnir – Keflavík Tindastóll – Njarðvík KR – Snæfell „Við erum búnir að fá útileik gegn úrvalsdeildarliði allar þrjár umferðirnar en það eru vonbrigði að fá ekki heimaleik. Við erum í ágætis æfingu og ætlum að halda áfram að vinna úrvalsdeildarlið á útivelli," sagði Ingi Þór. Hrafn segir að það verði gríðarlega erfitt verkefni fyrir KR að mæta Snæfellsliðinu en KR-ingar mæta til leiks á nýju ári með þrjá nýja erlenda leikmenn. „Þetta verður í annað sinn sem við mætum liði í bikarkeppninni , sem hefur niðurlægt okkur í deildinni," sagði Hrafn en hann er með nöfnin á nýju leikmönnum KR alveg á hreinu. „Það er nánast eins og þeir séu allir búnir að vera hérna á Íslandi frá því ég fermdist," sagði Hrafn og brosti. „Þeir eru nánast allir íslenskir og komnir með KR hjartað." Ingi Þór hefur einnig lagt það á sig að læra nöfnin á nýju leikmönnunum í KR. „Já það er Massey Ferguson, Brúni og Serbinn. Það eru bara fimm leikmenn inni á vellinum og þeir sem verða með hjartaða á réttum stað vinna leikinn." Þjálfararnir eru báðir með ákveðna styrkleika sem leikmenn þrátt fyrir að það sé langt síðan þeir lögðu skóna formlega á hilluna. Þeir hafa ekki mæst í formlegum einn á einn leik og það væri fróðlegt að sjá eina slíka viðureign. „Það er ósanngjarnt að setja þetta upp sem einn á einn. Hrafn var „byssa" en ég er orðinn „byssa". Hrafn er ekki með líkamlegan styrk í mig, það er bara þannig," sagði Ingi Þór. Hrafn segir að það sé óþarfi að tvítryggja leik KR og Snæfells á Lengjunni. „Bara að setja merkið 1 á þann leik". Ingi Þór er á annarri skoðun „Það væri gott að tvítryggja, X2".
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum