Byr blæs í bakið á Jakobi Jóhanni 12. febrúar 2011 07:00 Jakob Jóhann með Jacky Pellerin og Jóni Finnbogasyni forstjóra Byrs við undirskrift samnings í gær. Byr og Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður skrifuðu í gær undir samstarfssamning til 18 mánaða en Jakob stefnir að sínum fjórðu ólympíuleikum í London á næsta ári. Jakob æfir hjá Sundfélaginu Ægi í Reykjavík og er bringusund hans aðal keppnisgrein. Hann hefur unnið fjölda móta hérlendis og var meðal annars kosinn sundmaður ársins hjá SSÍ. Jakob setti sitt fyrsta Íslandsmet í fullorðinsflokki árið 1999. Eftir það varð ekki aftur snúið og hefur hann mætt á hvert stórmótið á fætur öðru fyrir Íslands hönd. Jakob keppti til að mynda á ólympíuleikunum í Sydney árið 2000, Aþenu árið 2004 og Peking árið 2008. Hann hefur lengst komist í undanúrslit á þremur heimsmeistaramótum og jafn mörgum Evrópumeistaramótum. Þá hefur hann komist tvisvar sinnum í úrslit og fimm sinnum í undanúrslit á Evrópumeistaramóti í 25 m. laug. Jakob er hæstánægður með samstarfið og segir að það muni hjálpa honum mikið á komandi ári þar sem hann stefnir á sína fjórðu ólympíuleika. „Þetta á eftir að hjálpa mér heilmikið og líka hjálpa mér til að slaka á yfir því hvort ég komist erlendis á sundmót eða ekki vegna fjárskorts" sagði Jakob Jóhann. Þjálfari Jakobs Jóhanns, Jacky Pellerin, var ánægður með styrkinn og sagði þetta frábæra viðurkenningu og myndi hjálpa Jakobi mikið. „Jakob á það til að vera svolítið stressaður yfir öllum hlutum og vera að velta sér upp úr þeim, og samstarf við Byr á eftir að hjálpa honum mikið við það að þurfa ekki að hafa fjárhagsáhyggjur vegna keppnis- og æfingaferða erlendis, og það hjálpar honum að slaka betur á og nýta orkuna sína í keppni og æfingar" sagði Jacky Pellerin. Innlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Byr og Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður skrifuðu í gær undir samstarfssamning til 18 mánaða en Jakob stefnir að sínum fjórðu ólympíuleikum í London á næsta ári. Jakob æfir hjá Sundfélaginu Ægi í Reykjavík og er bringusund hans aðal keppnisgrein. Hann hefur unnið fjölda móta hérlendis og var meðal annars kosinn sundmaður ársins hjá SSÍ. Jakob setti sitt fyrsta Íslandsmet í fullorðinsflokki árið 1999. Eftir það varð ekki aftur snúið og hefur hann mætt á hvert stórmótið á fætur öðru fyrir Íslands hönd. Jakob keppti til að mynda á ólympíuleikunum í Sydney árið 2000, Aþenu árið 2004 og Peking árið 2008. Hann hefur lengst komist í undanúrslit á þremur heimsmeistaramótum og jafn mörgum Evrópumeistaramótum. Þá hefur hann komist tvisvar sinnum í úrslit og fimm sinnum í undanúrslit á Evrópumeistaramóti í 25 m. laug. Jakob er hæstánægður með samstarfið og segir að það muni hjálpa honum mikið á komandi ári þar sem hann stefnir á sína fjórðu ólympíuleika. „Þetta á eftir að hjálpa mér heilmikið og líka hjálpa mér til að slaka á yfir því hvort ég komist erlendis á sundmót eða ekki vegna fjárskorts" sagði Jakob Jóhann. Þjálfari Jakobs Jóhanns, Jacky Pellerin, var ánægður með styrkinn og sagði þetta frábæra viðurkenningu og myndi hjálpa Jakobi mikið. „Jakob á það til að vera svolítið stressaður yfir öllum hlutum og vera að velta sér upp úr þeim, og samstarf við Byr á eftir að hjálpa honum mikið við það að þurfa ekki að hafa fjárhagsáhyggjur vegna keppnis- og æfingaferða erlendis, og það hjálpar honum að slaka betur á og nýta orkuna sína í keppni og æfingar" sagði Jacky Pellerin.
Innlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira