Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jóla-aspassúpa Jól Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Hér er komin Grýla Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Rafræn jólakort Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Borða með góðri samvisku Jól
Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jóla-aspassúpa Jól Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Jól Hér er komin Grýla Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Rafræn jólakort Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 7. desember Jól Borða með góðri samvisku Jól