Óskarsilmur af Húshjálpinni 27. október 2011 08:30 Frábærir Dómar Kvikmyndin The Help hefur fengið frábæra dóma í Bandaríkjunum og prýðilega aðsókn. Kvikmyndin The Help, eða Húshjálpin, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina, en myndin hefur fengið lofsamlega dóma og mikla aðsókn í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndri bók Kathryn Stockett sem kom út fyrir skemmstu á vegum Forlagsins í íslenskri þýðingu Ólafar Eldjárn. Bókin er fyrsta skáldsaga Stockett, en hún vakti strax athygli þegar hún kom út 2009 og sat í margar vikur á metsölulista New York Times. Myndin segir frá Eugenia „Skeeter“ Phelan, sem ákveður að skrifa bók um það hvaða augum svartar húshjálp líti hvíta húsbændur sína og það harðræði sem þær þurfi að þola á hverjum degi. Myndin gerist á sjöunda áratug síðustu aldar þegar réttindabarátta svartra var um það bil að ná hámarki og henni þykir hafa tekist vel upp að fanga það rafmagnaða andrúmsloft sem ríkti í Bandaríkjunum um það leyti. Leikstjóri myndarinnar er Tate Taylor, en hann reyndi fyrst fyrir sér sem leikari með misgóðum árangri. The Help er önnur mynd hans í fullri lengd en hann hafði áður gert Pretty Ugly People. Með hlutverk Skeeter fer hins vegar vonarstjarnan Emma Stone, sem hefur slegið rækilega í gegn í kvikmyndunum Superbad og Zombieland og leikur Gwen Stacy í nýjustu myndinni um Köngulóarmanninn.- fgg Lífið Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Kvikmyndin The Help, eða Húshjálpin, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina, en myndin hefur fengið lofsamlega dóma og mikla aðsókn í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndri bók Kathryn Stockett sem kom út fyrir skemmstu á vegum Forlagsins í íslenskri þýðingu Ólafar Eldjárn. Bókin er fyrsta skáldsaga Stockett, en hún vakti strax athygli þegar hún kom út 2009 og sat í margar vikur á metsölulista New York Times. Myndin segir frá Eugenia „Skeeter“ Phelan, sem ákveður að skrifa bók um það hvaða augum svartar húshjálp líti hvíta húsbændur sína og það harðræði sem þær þurfi að þola á hverjum degi. Myndin gerist á sjöunda áratug síðustu aldar þegar réttindabarátta svartra var um það bil að ná hámarki og henni þykir hafa tekist vel upp að fanga það rafmagnaða andrúmsloft sem ríkti í Bandaríkjunum um það leyti. Leikstjóri myndarinnar er Tate Taylor, en hann reyndi fyrst fyrir sér sem leikari með misgóðum árangri. The Help er önnur mynd hans í fullri lengd en hann hafði áður gert Pretty Ugly People. Með hlutverk Skeeter fer hins vegar vonarstjarnan Emma Stone, sem hefur slegið rækilega í gegn í kvikmyndunum Superbad og Zombieland og leikur Gwen Stacy í nýjustu myndinni um Köngulóarmanninn.- fgg
Lífið Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira