Það var kominn tími á búning sem vekti athygli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. október 2011 08:30 Sitt sýnist hverjum um fegurð nýja KR-búningsins. Honum hefur verið breytt lítillega fyrir leik kvöldsins. Mynd/Stefán Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar. Aðalstjórninni hugnaðist ekki að körfuknattleiksdeildin hefði sett númer leikmanna inn í merki félagsins. Númerin hafa verið fjarlægð úr merkinu og færð yfir á hitt brjóstið. Svo hafa verið gerðar breytingar á buxunum. „Mönnum fannst guli liturinn í buxunum minna of mikið á Skagann. Þess vegna verðum við í alhvítum stuttbuxum á heimavelli og svörtum á útivelli," sagði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR. Umræðan um búning félagsins hefur ekki farið fram hjá honum enda virðast margir KR-ingar hafa sterka skoðun á búningnum. Flestum finnst hann hreinlega ljótur en aðrir eru hrifnir. „Það var kominn tími á búning sem vekti athygli og vekti spurningar. Af hverju eigum við að vera í meðalmennskunni þar sem enginn tekur eftir nýju búningunum?" sagði Böðvar brattur. „Ég veit að rendurnar eru líka umdeildar en þeim verður ekki breytt. Það var mikil vinna lögð í hönnun á þessum búningi. Við skoðuðum mikið af gömlum KR-búningum sem og NBA-búninga. Fundum eina treyju þar sem Scott Skiles er ansi flottur í búningi Orlando Magic. Skiles var flottur í teinóttu og þar kom það. Skiles var að gefa um 15 stoðsendingar í leik og það er einmitt það sem mig vantar frá mínum leikstjórnanda," sagði Böðvar kíminn, en svona mjóar rendur hafa ekki áður sést á KR-búningi.- hbg Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar. Aðalstjórninni hugnaðist ekki að körfuknattleiksdeildin hefði sett númer leikmanna inn í merki félagsins. Númerin hafa verið fjarlægð úr merkinu og færð yfir á hitt brjóstið. Svo hafa verið gerðar breytingar á buxunum. „Mönnum fannst guli liturinn í buxunum minna of mikið á Skagann. Þess vegna verðum við í alhvítum stuttbuxum á heimavelli og svörtum á útivelli," sagði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR. Umræðan um búning félagsins hefur ekki farið fram hjá honum enda virðast margir KR-ingar hafa sterka skoðun á búningnum. Flestum finnst hann hreinlega ljótur en aðrir eru hrifnir. „Það var kominn tími á búning sem vekti athygli og vekti spurningar. Af hverju eigum við að vera í meðalmennskunni þar sem enginn tekur eftir nýju búningunum?" sagði Böðvar brattur. „Ég veit að rendurnar eru líka umdeildar en þeim verður ekki breytt. Það var mikil vinna lögð í hönnun á þessum búningi. Við skoðuðum mikið af gömlum KR-búningum sem og NBA-búninga. Fundum eina treyju þar sem Scott Skiles er ansi flottur í búningi Orlando Magic. Skiles var flottur í teinóttu og þar kom það. Skiles var að gefa um 15 stoðsendingar í leik og það er einmitt það sem mig vantar frá mínum leikstjórnanda," sagði Böðvar kíminn, en svona mjóar rendur hafa ekki áður sést á KR-búningi.- hbg
Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira