150 lög bárust í Eurovision 12. október 2011 07:45 Kynnir keppnina Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir kynnir Eurovision-keppnina eins og undanfarin þrjú ár. 150 lög bárust í keppnina í ár. „Þetta er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár,“ segir Elísabet Linda Þórðardóttir, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkissjónvarpinu. Í kringum 150 lög bárust í Söngvakeppni Sjónvarpsins, Eurovision, en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Þetta eru ögn færri lög en bárust í fyrra þegar 174 lög bárust og nær ekki toppnum 2009 þegar yfir 200 lög reyndu að komast í aðalkeppnina. Elísabet Linda segir að nú taki við vinna hjá fimm til sex manna dómnefnd sem fari yfir öll lögin og er reiknað með því að þeirri vinnu ljúki í byrjun næstu viku en nöfn dómnefndarmeðlima eru ekki gefin upp. „Endanlegur listi ætti því að liggja fyrir eftir hálfan mánuð eða þrjár vikur.“ Að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra Ríkissjónvarpsins, hefur ekki verið tekin ákvörðun um hversu mörg lög munu keppa, það sé verið að teikna keppnina upp um þessar mundir en eins og Fréttablaðið hefur greint frá verða engar undankeppnir í ár heldur fara lögin sjálfkrafa á sjálft úrslitakvöldið. Búið er að ákveða að Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verði kynnir keppninnar eins og undanfarin þrjú ár en Sigrún hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort einhver verði henni til halds og trausts. „Ég missti auðvitað Guðmund Gunnarsson, sem var miður, því mér fannst hann standa sig vel og ég hefði viljað hafa hann áfram,“ segir Sigrún sem þarf einnig að fylla skarð Páls Óskars Hjálmtýssonar en hann ákvað að segja skilið við Eurovision-þáttinn Alla leið.- fgg Lífið Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
„Þetta er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár,“ segir Elísabet Linda Þórðardóttir, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkissjónvarpinu. Í kringum 150 lög bárust í Söngvakeppni Sjónvarpsins, Eurovision, en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Þetta eru ögn færri lög en bárust í fyrra þegar 174 lög bárust og nær ekki toppnum 2009 þegar yfir 200 lög reyndu að komast í aðalkeppnina. Elísabet Linda segir að nú taki við vinna hjá fimm til sex manna dómnefnd sem fari yfir öll lögin og er reiknað með því að þeirri vinnu ljúki í byrjun næstu viku en nöfn dómnefndarmeðlima eru ekki gefin upp. „Endanlegur listi ætti því að liggja fyrir eftir hálfan mánuð eða þrjár vikur.“ Að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra Ríkissjónvarpsins, hefur ekki verið tekin ákvörðun um hversu mörg lög munu keppa, það sé verið að teikna keppnina upp um þessar mundir en eins og Fréttablaðið hefur greint frá verða engar undankeppnir í ár heldur fara lögin sjálfkrafa á sjálft úrslitakvöldið. Búið er að ákveða að Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verði kynnir keppninnar eins og undanfarin þrjú ár en Sigrún hefur ekki tekið ákvörðun um það hvort einhver verði henni til halds og trausts. „Ég missti auðvitað Guðmund Gunnarsson, sem var miður, því mér fannst hann standa sig vel og ég hefði viljað hafa hann áfram,“ segir Sigrún sem þarf einnig að fylla skarð Páls Óskars Hjálmtýssonar en hann ákvað að segja skilið við Eurovision-þáttinn Alla leið.- fgg
Lífið Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira