Rændur rétt fyrir Airwaves 11. október 2011 12:00 leiðindi Brotist var inn til tónlistarmannsins Ragnars Árna. Hann vonar að ránsfengnum verði skilað. fréttablaðið/Stefán „Það eru nokkrir með aðstöðu þarna, en það var farið inn í herbergið mitt,“ segir tónlistarmaðurinn Ragnar Árni Ágústsson. Brotist var inn í æfingahúsnæði Ragnars síðasta föstudag og áætlar hann að hljóðfærum og öðrum hlutum að andvirði 250 þúsund krónur hafi verið rænt. Þar á meðal voru harðir diskar sem höfðu að geyma upptökur sem Ragnar hafði unnið að síðustu misseri. „Hljóðnemum var stolið, heyrnartólum, kassagítarnum mínum og fleira dóti,“ segir hann. „Það var verst að missa hörðu diskana. Þeir höfðu að geyma upptökur og hugmyndavinnu. Ég er búinn að ferðast í kringum landið og taka upp læki og fossa, sem tók langan tíma.“ Ragnar er saxófónleikari og leikur meðal annars undir í Sólskuggum Bubba Morthens. Þá er annasamasta vika íslenskra tónlistarmanna gengin í garð, en Iceland Airwaves-hátíðin hefst á miðvikudag. Innbrotið kemur ekki í veg fyrir að Ragnar komi fram með Berndsen, Jónasi Sig og Samúel Samúelssyni. „En það er hægt að segja að þetta sé búið að valda mikilli truflun,“ segir hann. Ragnar segir að fólk hafi bent honum á að tala við Bubba Morthens, sem hafi hjálpað til að leysa svipuð mál. „Ég er búinn að tala við umboðsmanninn hans, hann ætlar að kíkja á þetta fyrir mig,“ segir Ragnar og biðlar til þjófanna að skila ránsfengnum. „Þeir þurfa bara að hringja í mig. Ég gæti sótt þetta hvert sem er. Þeir gætu nefnt stað og stund og þá væri málið dautt.“- afb Lífið Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
„Það eru nokkrir með aðstöðu þarna, en það var farið inn í herbergið mitt,“ segir tónlistarmaðurinn Ragnar Árni Ágústsson. Brotist var inn í æfingahúsnæði Ragnars síðasta föstudag og áætlar hann að hljóðfærum og öðrum hlutum að andvirði 250 þúsund krónur hafi verið rænt. Þar á meðal voru harðir diskar sem höfðu að geyma upptökur sem Ragnar hafði unnið að síðustu misseri. „Hljóðnemum var stolið, heyrnartólum, kassagítarnum mínum og fleira dóti,“ segir hann. „Það var verst að missa hörðu diskana. Þeir höfðu að geyma upptökur og hugmyndavinnu. Ég er búinn að ferðast í kringum landið og taka upp læki og fossa, sem tók langan tíma.“ Ragnar er saxófónleikari og leikur meðal annars undir í Sólskuggum Bubba Morthens. Þá er annasamasta vika íslenskra tónlistarmanna gengin í garð, en Iceland Airwaves-hátíðin hefst á miðvikudag. Innbrotið kemur ekki í veg fyrir að Ragnar komi fram með Berndsen, Jónasi Sig og Samúel Samúelssyni. „En það er hægt að segja að þetta sé búið að valda mikilli truflun,“ segir hann. Ragnar segir að fólk hafi bent honum á að tala við Bubba Morthens, sem hafi hjálpað til að leysa svipuð mál. „Ég er búinn að tala við umboðsmanninn hans, hann ætlar að kíkja á þetta fyrir mig,“ segir Ragnar og biðlar til þjófanna að skila ránsfengnum. „Þeir þurfa bara að hringja í mig. Ég gæti sótt þetta hvert sem er. Þeir gætu nefnt stað og stund og þá væri málið dautt.“- afb
Lífið Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp