Pikkfastir í fortíðinni Trausti Júlíusson skrifar 26. september 2011 21:00 Tónlist. Greatest Hits. Vax. Hljómsveitin Vax er búin að vera starfandi síðan 1999. Strax í byrjun spilaði hún tónlist sem var undir sterkum áhrifum frá bresku poppi sjöunda áratugarins. Á þessari nýju tvöföldu plötu er helstu lögum sveitarinnar safnað saman á fyrri diskinn, en á þeim seinni eru útgáfur sveitarinnar á 12 klassíkum popplögum, þ.á.m. Substitute (The Who), Simple Twist of Fate (Bob Dylan), Around& Around (Chuck Berry) og Where Have All the Good Times Gone (Kinks). Aðalsmerki Vax er einfaldur trommuleikur, flott gítarriff, lipurt orgelspil og töffaralegur söngur. Frumsömdu lögin þeirra eru mörg ágæt og ábreiðurnar eru fínn kaupauki. Vax er samt hljómsveit sem er pikkföst í fortíðinni. Niðurstaða: Tvöfaldur stuðpakki frá bestu starfandi sixtís hljómsveit landsins. Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira
Tónlist. Greatest Hits. Vax. Hljómsveitin Vax er búin að vera starfandi síðan 1999. Strax í byrjun spilaði hún tónlist sem var undir sterkum áhrifum frá bresku poppi sjöunda áratugarins. Á þessari nýju tvöföldu plötu er helstu lögum sveitarinnar safnað saman á fyrri diskinn, en á þeim seinni eru útgáfur sveitarinnar á 12 klassíkum popplögum, þ.á.m. Substitute (The Who), Simple Twist of Fate (Bob Dylan), Around& Around (Chuck Berry) og Where Have All the Good Times Gone (Kinks). Aðalsmerki Vax er einfaldur trommuleikur, flott gítarriff, lipurt orgelspil og töffaralegur söngur. Frumsömdu lögin þeirra eru mörg ágæt og ábreiðurnar eru fínn kaupauki. Vax er samt hljómsveit sem er pikkföst í fortíðinni. Niðurstaða: Tvöfaldur stuðpakki frá bestu starfandi sixtís hljómsveit landsins.
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Litríkar umbúðir en lítið innihald Illa bruggaðar Guðaveigar Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Nýársswing með handbremsu Getuleysi á stóra sviðinu Barist um arfinn í Borgó Brostnar væntingar á Frostrósum Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Bríet olli vonbrigðum Sjá meira