Biggi í Maus skrifar kvikmyndahandrit 16. september 2011 14:00 Nýtt tvíeyki Birgir Örn Steinarsson, Biggi í Maus, og Baldvin Z skrifa handrit að íslenskri kvikmynd sem fer í tökur seint á næsta ári.Fréttablaðið/Pjetur „Það er virkilega gaman að hafa hans sýn enda kemur hann ekki úr kvikmyndagerðarstéttinni,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. Seint á næsta ári hefjast tökur á nýrri íslenskri kvikmynd eftir handriti Baldvins og Birgis Arnar Steinarssonar, betur þekkts sem Bigga í Maus. Þetta verður í fyrsta skipti sem skrif Birgis rata á hvíta tjaldið. „Þetta byrjaði þannig að ég hafði gengið með hugmynd í maganum frá því að ég kláraði Óróa en lenti í skelfilegri ritstíflu. Við Biggi vorum síðan að ræða saman og hann deildi því með mér að hann hefði alltaf dreymt um að skrifa kvikmyndahandrit.“ Baldvin bað Birgi um að leysa úr stíflunni fyrir sig og það gerði hann með glæsibrag. „Upp frá því byrjuðum við að vinna saman.“ Baldvin hefur haft í nægu að snúast á árinu, hann hefur verið á þönum um alla Evrópu að fylgja eftir kvikmynd sinni Óróa á kvikmyndahátíðum en myndin verður til að mynda frumsýnd í Þýskalandi á næstunni og verður þá sýnd í sjötíu kvikmyndahúsum í fimmtíu borgum. Þá er DVD-útgáfan væntanleg í næsta mánuði. Baldvin hefur þó ekki náð því að fara á allar þær kvikmyndahátíðir sem honum hafa staðið til boða, enda verið önnum kafinn við upptökur á gamanþáttaröðinni Hæ Gosi! Baldvin er jafnframt einn af fjórum handritshöfundum Áramótaskaupsins í ár. Og nærvera hans í þeim hópi kom honum sjálfum á óvart. „Enda gerði ég eina þunglyndislegustu unglingamynd Íslands frá upphafi,“ segir Baldvin og hlær.- fgg Lífið Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
„Það er virkilega gaman að hafa hans sýn enda kemur hann ekki úr kvikmyndagerðarstéttinni,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z. Seint á næsta ári hefjast tökur á nýrri íslenskri kvikmynd eftir handriti Baldvins og Birgis Arnar Steinarssonar, betur þekkts sem Bigga í Maus. Þetta verður í fyrsta skipti sem skrif Birgis rata á hvíta tjaldið. „Þetta byrjaði þannig að ég hafði gengið með hugmynd í maganum frá því að ég kláraði Óróa en lenti í skelfilegri ritstíflu. Við Biggi vorum síðan að ræða saman og hann deildi því með mér að hann hefði alltaf dreymt um að skrifa kvikmyndahandrit.“ Baldvin bað Birgi um að leysa úr stíflunni fyrir sig og það gerði hann með glæsibrag. „Upp frá því byrjuðum við að vinna saman.“ Baldvin hefur haft í nægu að snúast á árinu, hann hefur verið á þönum um alla Evrópu að fylgja eftir kvikmynd sinni Óróa á kvikmyndahátíðum en myndin verður til að mynda frumsýnd í Þýskalandi á næstunni og verður þá sýnd í sjötíu kvikmyndahúsum í fimmtíu borgum. Þá er DVD-útgáfan væntanleg í næsta mánuði. Baldvin hefur þó ekki náð því að fara á allar þær kvikmyndahátíðir sem honum hafa staðið til boða, enda verið önnum kafinn við upptökur á gamanþáttaröðinni Hæ Gosi! Baldvin er jafnframt einn af fjórum handritshöfundum Áramótaskaupsins í ár. Og nærvera hans í þeim hópi kom honum sjálfum á óvart. „Enda gerði ég eina þunglyndislegustu unglingamynd Íslands frá upphafi,“ segir Baldvin og hlær.- fgg
Lífið Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira