Gegn fullu gjaldi Guðmundur Örn Jónsson skrifar 31. ágúst 2011 06:00 Þegar á reynir, er rökrétt fyrir handhafa forréttinda að nota arðinn af þeim í að verja þau. Því sýnir gríðarlegt umfang baráttunnar um gjafakvótann, hversu verðmæt þau forréttindi eru. Samandreginn er boðskapur forréttindahópsins sá að íslenska þjóðin hafi ekki efni á mannréttindum, líkt og t.d. Færeyingar, sem nýverið buðu upp makrílkvóta sinn, m.a. til Samherja. Að þjóðin geti því ekki leiðrétt þau mannréttindabrot sem Sameinuðu þjóðirnar segja að felist í gjafakvótanum. Baráttan er birtingarmynd þeirrar skelfingar sem forréttindahópurinn fyllist við tilhugsunina um samkeppni um kvótann. Ástæða skelfingarinnar er úttekt sem Deloitte gerði fyrir þá, en samkvæmt henni munu fyrirtæki þeirra verða undir í slíkri samkeppni og önnur hagkvæmari taka við. Þess konar samkeppni er aftur á móti ástæða hagsældar á Vesturlöndum, enda hafa bæði alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála og virtustu hagfræðingar heimsins mælt með henni. Vilji þjóðarinnar hefur jafnframt margsinnis komið í ljós og endurspeglast í stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Hún gerir ráð fyrir því að eigur þjóðarinnar njóti sömu verndar og eigur einstaklinga og verði aðeins nýttar gegn fullu gjaldi, þ.e.a.s. verði sem myndast í samkeppni. Þingmenn Vinstri grænna munu á komandi þingi standa gegn því að þjóðin fái að kjósa um óbreytta stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Standa gegn því að þjóðin geti valið hagsæld og mannréttindi. Á þeim tímapunkti er seinasta tækifærið fyrir þingmenn jafnaðarmanna, sem þegar eru laskaðir af eftirlátssemi við sérhagsmunahópa, en komust til valda undir slagorðinu, „Eitt samfélag, allir með", að slíta stjórnarsamstarfinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Halldór 23.11.2024 Halldór Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson Skoðun Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland & Orkuskiptin: Styðjum Þróun á Jarðhita & Alþjóðlegt Samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppuleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Sjá meira
Þegar á reynir, er rökrétt fyrir handhafa forréttinda að nota arðinn af þeim í að verja þau. Því sýnir gríðarlegt umfang baráttunnar um gjafakvótann, hversu verðmæt þau forréttindi eru. Samandreginn er boðskapur forréttindahópsins sá að íslenska þjóðin hafi ekki efni á mannréttindum, líkt og t.d. Færeyingar, sem nýverið buðu upp makrílkvóta sinn, m.a. til Samherja. Að þjóðin geti því ekki leiðrétt þau mannréttindabrot sem Sameinuðu þjóðirnar segja að felist í gjafakvótanum. Baráttan er birtingarmynd þeirrar skelfingar sem forréttindahópurinn fyllist við tilhugsunina um samkeppni um kvótann. Ástæða skelfingarinnar er úttekt sem Deloitte gerði fyrir þá, en samkvæmt henni munu fyrirtæki þeirra verða undir í slíkri samkeppni og önnur hagkvæmari taka við. Þess konar samkeppni er aftur á móti ástæða hagsældar á Vesturlöndum, enda hafa bæði alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála og virtustu hagfræðingar heimsins mælt með henni. Vilji þjóðarinnar hefur jafnframt margsinnis komið í ljós og endurspeglast í stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Hún gerir ráð fyrir því að eigur þjóðarinnar njóti sömu verndar og eigur einstaklinga og verði aðeins nýttar gegn fullu gjaldi, þ.e.a.s. verði sem myndast í samkeppni. Þingmenn Vinstri grænna munu á komandi þingi standa gegn því að þjóðin fái að kjósa um óbreytta stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Standa gegn því að þjóðin geti valið hagsæld og mannréttindi. Á þeim tímapunkti er seinasta tækifærið fyrir þingmenn jafnaðarmanna, sem þegar eru laskaðir af eftirlátssemi við sérhagsmunahópa, en komust til valda undir slagorðinu, „Eitt samfélag, allir með", að slíta stjórnarsamstarfinu.
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Skoðun Ísland & Orkuskiptin: Styðjum Þróun á Jarðhita & Alþjóðlegt Samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun