Tillögur stjórnlagaráðs Róbert Spanó skrifar 8. ágúst 2011 13:30 Sá er þetta ritar lýsti þeirri skoðun sinni umbeðinn á vettvangi allsherjarnefndar Alþingis að í framhaldi af ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar sl. um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings væru fyrirætlanir um að skipa þá í stjórnlagaráð, sem fremstir voru í kjörinu, byggðar á ótraustum grundvelli. Sú leið var hins vegar farin og samþykkti Alþingi þingsályktun um skipan stjórnlagaráðs. Var ráðinu falið að semja tillögur að nýrri stjórnarskrá. Þær tillögur liggja nú fyrir og hafa verið afhentar forseta Alþingis. Enginn getur haldið því fram að ráðsmenn hafi ekki gert sitt allra besta til að sinna því mikilvæga verkefni sem ráðinu var falið. Valdið til að breyta stjórnarskránni er í höndum Alþingis, sbr. 79. gr. stjórnarskrárinnar, en ekki hjá stjórnlagaráði sem stendur að fyrirliggjandi tillögum. Hvað sem því líður verða þingmenn að gefa tillögum stjórnlagaráðs gaum og fjalla um þær með opnum huga. Aðdragandi málsins má ekki fyrirfram girða fyrir opinskáa og gagnrýna umræðu um tillögurnar á vettvangi þingsins og á meðal almennings. Að sjálfsögðu er á hinn bóginn ekki hægt að ætlast til þess að á tillögurnar verði fallist umræðulaust. Málefnalegar umræður um grundvöll stjórnskipunarinnar eru bæði eðlilegar og nauðsynlegar í lýðræðisríki. Ástæða er til að nota það tilefni sem tillögur stjórnlagaráðs gefa til að efna til upplýstrar samræðu um íslenskt samfélag og hvernig stjórnarskrá við Íslendingar viljum búa við til næstu framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Róbert Spanó Mest lesið ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Sá er þetta ritar lýsti þeirri skoðun sinni umbeðinn á vettvangi allsherjarnefndar Alþingis að í framhaldi af ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar sl. um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings væru fyrirætlanir um að skipa þá í stjórnlagaráð, sem fremstir voru í kjörinu, byggðar á ótraustum grundvelli. Sú leið var hins vegar farin og samþykkti Alþingi þingsályktun um skipan stjórnlagaráðs. Var ráðinu falið að semja tillögur að nýrri stjórnarskrá. Þær tillögur liggja nú fyrir og hafa verið afhentar forseta Alþingis. Enginn getur haldið því fram að ráðsmenn hafi ekki gert sitt allra besta til að sinna því mikilvæga verkefni sem ráðinu var falið. Valdið til að breyta stjórnarskránni er í höndum Alþingis, sbr. 79. gr. stjórnarskrárinnar, en ekki hjá stjórnlagaráði sem stendur að fyrirliggjandi tillögum. Hvað sem því líður verða þingmenn að gefa tillögum stjórnlagaráðs gaum og fjalla um þær með opnum huga. Aðdragandi málsins má ekki fyrirfram girða fyrir opinskáa og gagnrýna umræðu um tillögurnar á vettvangi þingsins og á meðal almennings. Að sjálfsögðu er á hinn bóginn ekki hægt að ætlast til þess að á tillögurnar verði fallist umræðulaust. Málefnalegar umræður um grundvöll stjórnskipunarinnar eru bæði eðlilegar og nauðsynlegar í lýðræðisríki. Ástæða er til að nota það tilefni sem tillögur stjórnlagaráðs gefa til að efna til upplýstrar samræðu um íslenskt samfélag og hvernig stjórnarskrá við Íslendingar viljum búa við til næstu framtíðar.
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar